Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Síða 86

Morgunn - 01.06.1957, Síða 86
80 MORGUNN leika til vaxtar og þróunar. Sannfæringin um, að kirkj- an eigi að geta vaxið langar leiðir fram úr frumkristn- inni, fékk volduga tjáning í spádómi Jóakims frá Fiore, f. 1145, um hina komandi „kirkju andans“, sem hann spáði að leysa mundi af hólmi hina ytri lögbundnu presta- veldisstofnun og ekki aðeins sameina klofnar kirkjudeild- ir, heldur mannkynið allt. Þessi spádómur hafði geysi- leg áhrif á menn á síðari hluta miðalda og á siðbótar- "tímunum, og hafði síðar mikil áhrif á þá Lessing og Sohelling. Að lokum hafa, eins og Schleiermacher benti á, engin hinna hátrúarbragðanna annan eins hæfileika til sjálfs- gagnrýni og kristindómurinn. Innan hans hafa alltaf ver- ið að koma fram nýjar og nýjar siðbótarhreyfingar, sem ýmist hafa beinzt að endurnýjun gömlu kirknanna eða brotizt fram í stofnun nýrra sérkirkna. Ein grein þess- arar ströngu sjálfsgagnrýni er hin vísindalega og guð- fræðilega gagnrýni á uppruna Biblíunnar og kirkjunnar. Einmitt biblíugagnrýnin, sem hinn kirkjulegi rétttrúnað- ur hefir ævinlega barizt gegn og reynt að bæla niður, er einn af yfirburðum kristindómsins fram yfir önnur trú- arbrögð. Fyrst nú á síðustu tímum eru guðfræðingar annarra trúarbragða hikandi og hálfhræddir að byrja að þora að rannsaka fræðilega helgirit sín og sögu þeirra. Þrátt fyrir alla viðleitni kirkjuvaldsins til að bæla niður frjálsa rannsókn og sannleiksleit innan guðfræðivísind- anna, ber hina hiklausu kristnu biblíugagnrýni langsam- lega hátt yfir allt slíkt, sem innan annarra trúarbragða þekkist. öll þessi sérkenni sanna yfirburði kristindómsins og enn það, hve sterka mótstöðu kristindómurinn hefir veitt róttækum heimsskoðunum, sem fjandsamlegar hafa verið trúarbrögðunum, og mjög hefir verið haldið á lofti í einræðis- og alræðisríkjum, eins og nú hefir á þessum dögum sýnt sig ljóslega í Kína. Kommúnistarnir í Kína líta ekki á heimatrúarbrögðin, konfúsíanisma og búddha-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.