Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Síða 89

Morgunn - 01.06.1957, Síða 89
MORGUNN 83 mikil hvatning' til að leggja stund á líknarstörf og þjóð- félagslegt umbótarstarf, sem áður var óþekkt í þeim löndum. Annar ávinningurinn af samskiptum trúarbragðanna yrði sá, að þau fengju auðgað hvert annað trúarverðmæt- um sínum. Aðeins smáhópa hinnar geysifjölmennu ind- versku þjóðar hefir kristna trúboðið þar í landi unnið fyrir kristna trú eftir allan þennan tíma og 'hinn geysi- lega kostnað, en það hefir gert annað, það hefir orðið til þess, að 'hinn sögulegi Jesús, sem fyrirmynd að guðssam- félagi og siðrænu lífi, hefir haft stórkostleg áhrif á and- legt líf Indverja nútímans. Stórfelldasta dæmi þess var Mahatma Gandhi, sem tók ekki kristna trú, en þreyttist aldrei á að endurtaka, hve mikið hann ætti fjallræðunni og Ntm. að þakka. jÞriðfji ávinningurinn og sá stærsti yrði samtenging, synthese, kristindómsins og hinna trúarbragðanna. JEins og kristindómurinn er orðinn til fyrir synthese, sam- tengingu, ýmissa trúarbragða og þróun hans hefir síðan orðið fyrir stöðuga tengingu við verðmæti annarra trúar- bragða, svo mun einnig framtíðamynd hans mótast af slíkri synthese. Myndir hennar munu verða margar, og ein þeirra sú, að í heiðingjalöndunum munu koma fram þarlendar, en ekki evrópskar, kristnar kirkjur, sem standa munu föstum fótum á grundvelli fagnaðarerindis- ins, en 'halda jafnhliða tryggð við margs konar gamlan trúararf, sérstaklega við verðmæta, þarlenda, trúarlega list. Þannig eru nú austur þar að rísa af grunni margar kristnar kirkjur, byggðar að öllu leyti í sama stíl og hin gömlu guðshús og musteri þjóðanna þar eystra. Enn þýð- ingarmeira verður þó, að halda sambandinu við hinn gamla trúar- og heimspekiarf feðranna, en undir merkj- um Krists. Þetta verður í fyrsta lagi gert með því, að skýra hinn kristilega trúararf við ljós hinnar kínversku og indversku heimspeki, í öðru lagi með því að nota að- ferðir hinnar búddhísku og hindúísku yogatækni í iðkun L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.