Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 90

Morgunn - 01.06.1957, Side 90
84 MORGUNN guðssamfélagsins, í þriðja lagi með því, að snúa hinum gömlu og verðmætu lofsöngvum Austurlanda í kristinn lofsöng, og í fjórða lagi með því, að láta Austurlandamenn. sem kristni vilja taka, halda áfram að nota sín gömlu helgirit sem sín gömlu testamenti og kenna þeim þannig að líta á sinn gamla, austræna trúarheim sem forskóla til Krists. Með þessum hætti getur komið upp í Austurlöndum þar- lendur kristindómur, sem er gersamlega „kristósentrísk- ur“, hefir Krist gersamlega að þungamiðju, en stendur samtímis djúpum rótum í arfleifð hinna austrænu hjálp- ræðistrúarbragða. Sá kristindómur bæri ekki evrópskan búning, en játendum hans yrði Kristur fullkomnari allrar hinnar forkristilegu trúspeki og um leið Logos Jóhannes- arguðspjalls, Kristsandinn, sem fyrir fæðing sína til jarð- arinnar lét ljósgeisla sína falla á alla heiðna guðsmenn fyrri alda. Samstarf fulltrúa frá ýmsum trúarbrögðum hefir hvað eftir annað verið reynt, með góðum árangri, en einkum ætti að vera sjálfsagt samstarf höfuðtrúarbragðanna um hin miklu vandamál mannkynsins. Sú sannfæring, að opin- berun Guðs sé að finna í öllum trúarbrögðum, myndar hinn rétta grundvöll að slíku samstarfi. Eins og kristindómur- inn gerir, svo boða öll önnur æðri trúarbrögð, taoismus, hindúismus, búddhadómur, zóróastertrú, gyðingdómur og íslam — hvert á sinn hátt — bræðralag allra manna, og berjast fyrir sannleika, réttlæti og kærleika. Þessi sam- eiginlegi grundvöllur gerir samvinnu trúarbragðanna um þjóðfélagsleg, uppeldisleg og stjórnarfarsleg vandamál ekki aðeins mögulega, heldur sjálfsagða. Rudolf Otto, sem allra manna bezt þekkti indversku trúarbrögðin, stofnaði til bandalags um þessi efni. Markmiðið átti engan veginn að vera það, að stefna að einni allsherjai’trúarbragðasam- suðu, sem þurrka myndi út sérkenni hinna' ýmsu trúar- bragða, heldur andleg samskipti og samvinna úr öllum átt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.