Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Page 91

Morgunn - 01.06.1957, Page 91
MORGUNN 85 um um lausn vandamála mannkynsins á gi’undvelli gagn- kvæmrar virðingar og kærleika. Gagnkvæm samskipti hinna æðri trúarbragða myndu fæða af sér samstarf í mörgum myndum og þau myndu leiða til nýrrar víðsýnnar og frjálslegrar afstöðu trúar- bragðanna, hvors til annars. Á nauðsyn þessa leggur skáld- spekingurinn Panmvitz þunga áherzlu, en hugmyndin er engan veginn ný. Nestórísku kristinboðarnir, sem fóru til Kína á 7. öld, þekktu hana, og þúsund árum síðar, á 17. öld, fannst fag- urt minnismerki um starf þeirra þar eystra, Hsi-an-fu- steinninn. Þar gefur að lesa áletrun á sýrlenzku og kín- versku, en merkust eru helgitáknin, sem á steininn eru höggvin: dreki konfúsíusarsinna, hin hvítu ský taóismans, sem múhameðsmenn í Kína hafa raunar einnig gert að tákni sínu, blómsveigur búddhamanna, perlan, sem hvort tveggja táknar lögmál Búddha og sigurlaun kristinna blóðvotta, öll þessi heilögu höfuðtákn mynda á steininum sveig utan um kross Krists. Táknmál steinsins þýðir hinn víðsýni Kína-trúboði Karl Ludvig Reichelt á þessa leið: „öll trúkerfi Kína munu finna lausnarorð sitt og full- komnun í trúarbrögðum krossins. Kristur á að verða allt í öllu“. En Kristur er ekki trúfræðilegt hugtak. Hann er ímynd þess Guðs, sem alls staðar hefir opinberað sig og er sól alheimsins. Hann er Logqs, orðið, sem var frá eilífð og upplýsir hvern mann. Sjálfur sagði hann: „Ég er ekki kominn til þess að brjóta niður lögmálið og spámennina, — heldur til þess að fullkomna“. En ekki aðeins til að fullkomna lögmál og spámenn Gltm., heldur einnig lögmál og spámenn heiðingjanna. Og þá fyrst, er hann hefir fullkomnað það allt, verður „Guð allt og í öllu“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.