Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Page 93

Morgunn - 01.06.1957, Page 93
Mál Anastasiu Pereliguine ★ ,,Andahögg“ í borði þykja ekki sérlega merkileg sem sönnunargögn fyrir framhaldslífi. Þó er hér dæmi, sem sýnir, að algild er sú regla ekki. Hér sýnist greinilega vera um að ræða sjálfsvitandi viðleitni nýlátinnar konu til að sanna sig. Og staðfesting fékkst á því, sem „andahöggin“ gáfu til kynna. 18. nóvember 1887 var haldinn tilraunafundur, einn af mörgum, sem flestir voru merkilegir, í heimili rússneska aðalsmannsins M. A. Nartzeffs í Tambof. Tilraunamenn voru: Narzeff, frú Slepzof frænka hans, frú Ivanof ráðs- kona og M. N. Touloucheff borgarlæknirinn í Tambof. í skýslusafni Brezka sálarrannsóknafélagsins segir þannig frá: „Fundurinn hófst kl. 10 síðdegis. Borð var haft á miðju gólfi. Náttljós logaði á arinhyllunni, og öllum dyrum var vandlega lokað. Hver tilraunamanna hafði vinstri hönd sína ofan á hægri hendi þess næsta og hver fótur snerti fót þess næsta, svo að fundarmenn vissu um hver annars hendur og fætur allan fundinn á enda. Sterk högg fóru að heyrast í gólfinu og síðan í vegg og lofti, og því næst heyrðust höggin í miðju borðinu, þung eins og hnefahögg, svo þung, að stundum lék borðið á reiðiskjálfi. Hr. Nartzeff spurði: „Getur þú svarað skynsamlega og látið þrjú högg merkja „já“, og eitt högg merkja „nei“?“ Þá var svarað með þrem höggum: „Já“. „Viltu nota staf- rófi?“ Svarað var: „Já“. „Stafaðu þá nafnið þitt“. — Nú las hr. Nartzeff stafrófið, en þrjú högg komu í borðið, þegar sá stafur var lesinn, sem átti að koma í orðið, sem ósýnilegi gesturinn vildi rita. Þannig fengu þau nafnið »Anastasie Pereliguine“. Hr. Nartzeff spurði: „Ég bið þig að segja til hvers þú ert komin hingað, og 'hvers þú óskar“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.