Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 3

Morgunn - 01.12.1966, Side 3
Sveinn Víkingur: Lífið ☆ Stærsta undur þessarar jarðar er lífið. Fjölbreytni þess og fegurð birtist í óteljandi myndum. örlæti þess á dýrar gjafir á sér engin takmörk. Bruðlunarsemi þess er meiri en nokkur orð fá lýst, grózkumáttur þess á sér engan líka. Að vísu á það stöðugt í vök að verjast, og hættur steðja að því hvaðanæva. Það á í eilífri baráttu við þúsund erfiðleika og það ægivald, sem við nefnum dauða, og í fangbrögðum við hann virðist það jafnan bíða ósigur að lokum, en úrslitasig- urinn er þess eigi að síður, þegar á heildina er litið. Og það býr yfir undursamlegum hæfileika til þess að lækna og græða sín eigin sár. Enginn dauðlegur maður veit um upphaf lífsins eða getur skýrt uppruna þess eða eðli til nokkurrar hlítar. Og engan getur heldur órað fyrir þeirri fjölbreytni og fegurð, þroska og fullkomnun, sem það kann að eiga í vændum. Það virðist eiga upptök sín í leyndum og í myrkri moldar eða móður- skauts, en það stefnir til ljóssins og vex í áttina til himinsins. Enginn maður veit um aldur þessarar jarðar, sem við byggjum, né heldur um það, hvaðan lífið er hingað komið, eða hvenær það hóf hér sína fyrstu göngu í sinni frumstæð- ustu mynd. Enginn getur skýrt með hverjum hætti það mikla undur skeði, að lifið sameinaðist hinu lifvana efni með þeim afleiðingum, að það öðlaðist hæfileikann til þess að vaxa, taka til sín næringu, auka kyn sitt og þróast smátt og smátt til þeirrar óendanlegu fjölbreytni, sem nú blasir við augum okkar. En víst er það, að jörðin hefur verið óra- lengi að búa sig undir það að ala hið fyrsta líf. Jarðfræð- ingar og stjörnufræðingar geta sér þess til, að jörðin sé að 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.