Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 9

Morgunn - 01.12.1966, Side 9
MORGUNN 87 ferðalagi. Hér er hvorki hægt að nema staðar, né heldur að snúa við, ekki einu sinni hægt að hægja ferðina eða auka hraðann að vild sinni. Tíminn, sem ferðinni ræður, gefur okkur þar ekkert svigrúm. Enn er það, að í þessari ferð okkar í tímanum, sjáum við yfirleitt ekki hvað framundan er. Framtíðin er hjúpuð móðu og mistri. Að vísu erum við í óða önn að búa undir ferð morgundagsins og gerum okkur áætlanir og vonir langt fram í tímann. En í rauninni er þetta að verulegu leyti út í bláinn. Vonirnar breytast, framtíðar- áætlanirnar fara út um þúfur. Jafnvel morgundagurinn ber allt annað i skauti sinu, en við gerðum ráð fyrir eða bjugg- umst við. Þessi ferð okkar í tímanum minnir einna helzt á það, að vera á áralausum báti í þoku úti á regin hafi. Þungur undir- straumur tímans ber bátinn fram, án þess að við getum við það ráðið. Það eina, sem við sjáum, er kjölfarið, gárar á hafinu aftan við bátinn. Það eru minningarnar um fortíð- ina, þá leið, sem við erum búin að fara. Og jafnvel þær minningar eru takmarkaðar og meira og minna óljósar. Okkur hefur verið sagt, hvenær báturinn lagði af stað, hvaða ár og dag við fæddumst, en sjálf munum við ekkert eftir fyrsta áfanganum. Hitt gerum við okkur aftur á móti ljóst, að þessi ferð okkar í timanum getur ekki endað nema á einn veg. Báturinn ferst. En hvenær það verður, er okkur hulið. Þetta er engan veginn glæsileg ferðasaga eða öllu heldur lífssaga, jafnvel þó við bætum því við, að við getum kallazt á við hina bátana, haft sæmileg þægindi og notalegheit, gert okkur eitt og annað til dægradvalar og dundurs, svo að við jafnvel gleymum tímanum og skipbrotinu framundan um stund. Er það nú nokkur furða, að hugsandi maður eigi erf- itt með að sætta sig við svona ferðalag, sem bæði er án til- gangs og fyrirheits? Og þá verður slíkum manni eðlilega fyrst að spyrja: Hvað er ég? Er ég báturinn, eða er ég far- þegi í bátnum? Og ef ég er farþeginn, er ég þá skilyrðis- laust dæmdur til að farast með bátnum, eða mun ég bjarg- ast til lands — og þá hvaða og hvernig lands? Og við þess-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.