Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Page 13

Morgunn - 01.12.1966, Page 13
MORGUNN 91 Ekki er hægt að segja, að mjög margt nýtt hafi komið fram við þessar rannsóknir, enn sem komið er. Eigi að síður hafa þær reynzt mjög þýðingarmiklar, og má mikils af þeim vænta í framtíðinni. Þegar hefur tekizt að sanna með vís- indalegum tilraunum, sem ekki er unnt að rengja, bæði f jar- hrif og f jarskyggni. En um þessi fyrirbæri höfðu Sálarrann- sóknafélögin áður safnað sæg af skýrslum og vottfestum frásögnum þeirra, sem fyrir slíkri reynslu höfðu orðið. Slík- ar frásagnir einstaklinga má lengi véfengja, enda hefur það óspart verið gert. — Brautryðjendum sálarrannsóknanna, bæði hérlendis og erlendis, hefur verið borið það þráfald- lega á brýn, að rannsóknir þeirra væru kák og niðurstaða þeirra hugarburður einn. Miðlar hefðu orðið uppvísir að svikum og blekkingum, og að yfirleitt væri ekkert mark á þessum málum takandi. Vel má gera þessum mönnum það til geðs að játa það hreinskilnislega, að blekkingar og mistök hafa átt sér stað einstöku sinnum í athugunum þessara mála. En svo er einn- ig um rannsóknir á flestum öðrum sviðum. Hins vegar dett- ur engum sæmilega viti bornum manni í hug að telja slíkt út af fyrir sig fela í sér neina sönnun fyrir því, að þessi mál séu ekkert annað en blekking og hégómi. Slík afstaða er ekki aðeins fáránleg, órökræn og barnaleg, heldur er þar beinlínis snúið við öllum meginatriðum vísindalegrar rann- sóknar og þekkingarleitar. Reynslan hefur marg sýnt og sannað og er alltaf að gera það, að sannleikurinn flýgur yf- irleitt ekki upp í menn eins og steikt gæs eða flysjuð lcar- tafla. Sannleiksleitin er erfið og villugjörn, jafnvel fyrir hina ágætustu vísindamenn. Þeir komast þar hvorki hjá mistökum, né heldur hinu, að blekkja sig á margan hátt eða vera blekktir af öðrum. En vísindamanni dettur ekki í hug að fieygja frá sér viðfangsefninu af þessum sökum. Hann veit sem er, að mál verður hvorki sannað né afsannað með ófullkominni athugun, sjálfsblekking eða svikum annarra. Þvexi; á móti fyllist hann, vegna þessa, auknum áhuga á því að finna það rétta og gerir nýjar og nákvæmai’i tilraunir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.