Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Síða 31

Morgunn - 01.12.1966, Síða 31
MORGUNN 109 hún á vinnustúlku sína og bað hana að ná í lögregluþjón, sem stæði á verði þar á einu götuhorninu. Þegar hann kom inn, bað hún hann að fara í götu, sem hún til tók, og var alllangt í burtu. Þar mundi hann mæta konu með lítinn hund í fanginu, og skyldi hann taka af henni hundinn, því að hann væri sín eign. Lögregluþjónninn fór, hitti konuna og tók af henni hundinn. Reyndist allt rétt, að þetta var hundurinn, sem dáleidda konan hafði tapað. Sumir lærisveinar Mesmers notuðu fjarskyggnigáfu dá- leiddra manna til þess að greina sjúkdóma. Enn fremur voru gerðar tilraunir til þess að láta menn fara úr líkam- anum í dásvefni. Enski eðlisfræðingurinn Sir William Bar- rett, sænski læknirinn Alfred Backman og margir fleiri hafa sagt frá því, að þeim hafi tekizt að láta dásvæfða menn færa sér áreiðanlegar fréttir af því, sem var að gerast á f jarlæg- um stöðum og lýsa því, sem þar bar fyrir þá, og síðar var unnt að staðfesta, að væri rétt. Og þar sem enginn viðstadd- ur hafði neina hugmynd um það, sem þarna var sagt frá, var þetta talið vera f jarskyggni, en ekki hugsanaflutningur eða fjarhrif. Aðrar tilraunir voru einnig gerðar til þess að sanna f jar- skyggni dáleiddra manna. Prófessor Richet dró eitt spil af handahófi úr stokk, stakk því í umslag og bað síðan hina dásvæfðu stúlku, Leonie, að segja sér, hvaða spil þetta væri. Sannfærðist Richet um það við margendurteknar tilraunir, að Leonie gat í dásvefninum sagt rétt til um spilið í umslag- inu, þótt hvorki hann né nokkur annar hefði hugmynd um hvaða spil það var, sem sett hafði verið í umslagið hverju sinni. En fljótt fór svo, að fjarskyggnin var slitin úr öllum tengslum við dáleiðslu. Þau tengsl voru tilviljun ein. Þegar fram liðu stundir var tekið að skýra frá vel heppnuðum til- raunum varðandi fjarskyggni, þar sem glaðvakandi fólk átti í hiut. Slíkar tilraunir gerðu meðal annara Naum Katik
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.