Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 34
112 MORGUNN þeim, sem einkum höfðu áhuga á óvenjulegu og sérkennilegu hugarstarfi, fannst fjarhrifin vera merkilegri og meira af þeim að vænta. Þegar við hófum rannsóknir okkar i Duke háskólanum árið 1930, höfðum við nokkurn veginn jafnan áhuga bæði á fjarhrifum og fjarskyggni. En fljótlega fór það jafnvægi úr skorðum. Bráðlega fékk fjarskyggnin yfirhöndina í rann- sóknum okkar, og hélzt svo eftir það. Og þegar fyrsta skýrslan um rannsóknir okkar kom út árið 1934, sýndi hún, að miklu meira starfi hafði verið varið til rannsókna á fjar- skyggni en fjarhrifum. Og á næstu árunum, eftir að aðrar stofnanir tóku upp sömu rannsóknaraðferðir og hafnar höfðu verið í Duke háskólanum, urðu einnig þar fjar- skyggnirannsóknirnar í fyrirrúmi. Fjarskyggnitilraunirnar í Duke háskólanum var reynt að hafa svo einfaldar sem unnt var. Bezt reyndist að nota spil við tilraunirnar. Við létum í því skyni búa til sérstök spil, 25 að tölu. Aðalmyndin var hin sama á hverjum 5 spilum, en þær voru þessar: stjarna, rétthyrningur, kross, hringur og öldulína. Tilraunirnar fóru oftast fram með þessum hætti: Byrjað var á að sýna þeim, sem tilraunin var framin á, spilin, og segja honum í hverju tilraunin væri fólgin. Síðan voru spil- in stokkuð vandlega, og stokknum hvolft á borðið, en við annan enda þess sat sá, sem reyna átti, en sá, sem tilraun- ina framdi, við hinn. Þessu næst var reyndur spurður að því, hvaða mynd væri á efsta spilinu. Svar hans var skráð, spilið lagt til hliðar, án þess að nokkur liti á það. Þannig var haldið áfram með öll 25 spilin í stokknum. Síðan voru bornar saman myndirnar á spilunum í réttri röð og svör þau, sem reyndur hafði gefið. Kom þá í ljós hve oft hann hafði getið rétt. Ef hending ein réði svörunum um þessi 25 spil, áttu 5 að vera rétt. Við athugun og flokkun svaranna voru notaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.