Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 41
MORGUNN 119 um dögum seinna. Hafi hún þá byrjað að segja honum draum sinn, en hann fljótlega gripið fram í fyrir henni og sagt henni sinn draum fyrst, sem í rauninni var sami draumurinn. Dr. Hodgson, sem var kunnur fyrir sálarrannsóknir, barst þetta til eyrna og skrifaði þegar kvenlækninum Gleason. Sannaðist þá, að hún hafði skráð drauminn í vasabók sina þegar morguninn eftir, og áður en hún hafði haft samband við Jaslyn og vissi nokkuð um, hvað hann hafði dreymt þessa sömu nótt. 2. Tvö dreymir í senn sama samtalið. 1 júlímánuði 1887 dreymdi hjón nokkur sama drauminn sömu nóttina. Þau þóttust vera á gangi í Richmond Park og hitta þar vin sinn J. að nafni. Þóttust þau vera að ræða um veizlu, er frú R. ætlaði að halda, og vandræðast yfir því, hvernig þau ættu að komast heim þaðan. Þótti þeim þá J. segja: ,,Ég skal sjá um það.“ Það eina, sem í milli bar í draumum þeirra var það, að maðurinn þóttist þegar hafa fengið boðsbréfið til veizlunn- ar, en konan ekki, en taldi sig þó eiga vissa von á því. Enn- fremur var draumur konunnar að því leyti fyllri, að henni fannst hún sjá auglýsingu um veizluna festa þar á tré, og að hún sá vagninn koma, þegar eftir að J. hafði slegið staf sínum í grasið. Hjónin gáfu skriflega skýrslu um þennan draum, sem bæði undirrituðu. 3. Draumarnir um morðið, sem aldrei var framið. Hér dreymir þrjá menn samtímis sama atburðinn, og koma þar allir meira og minna við sögu. Sá þeirra, sem dreymdi, að hann væri myrtur, var Henry Armitt Brown, er síðar varð lögfræðingur og afburðamaður í þeirri grein. Frásögnina hefur hann sjálfur skráð í bréfi dagsettu 3. maí 1869. Fer hún hér á eftir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.