Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Síða 54

Morgunn - 01.12.1966, Síða 54
132 MORGUNN ar. Kom í ljós, að á brjósti þess, innan klæða, var kökudiskur úr postulíni. Fréttist síðar, að disk þennan hafi hún ætlað að færa sýslumannsfrúnni að gjöf. Að líkindum hefur hún grip- ið diskinn í ofboði og stungið honum í barm sinn, um leið og báturinn var að farast. „Skyldu þeir liafa róið í morgun?“ Á meðan Þorleifur bjó í Bjarnarhöfn, lét hann vinnumenn sína jafnan róa á vertíð undir Jökli síðari hluta vetrar. Einn vetur voru þar tveir piltar frá Bjarnarhöfn í veri. Þá er það um morgun, að Þorleifur situr á rúmi sínu og lætur hattinn slúta niður fyrir augun. Skyndilega kallar hann upp: „Guð hjálpi mér! Skyidu þeir hafa róið í morgun?“ Fólkið var að borða morgunverðinn. Töldu allir ólíklegt, að nokkrir hefðu róið, því veðurútlit var mjög ískyggilegt. Síðan féll talið nið- ur. Undir vökulokin um kvöldið lagðist Þorleifur upp í rúm sitt og dró hattinn yfir andlitið. Allt í einu segir hann: ,,Guði sé loflÞeir eru lentir, en einn skipverjanna sé ég ekki.“ Siðar fréttist, að skipið, sem piltar hans reru á, hefði róið um morguninn, fengið hrakninga stóra, en náð að lokum landi á Barðaströnd. Einn hásetanna hafði orðið innkulsa og dáið á leiðinni í bátnum. Segir fyrir gestkomu. Einu sinni var það um vetur í norðanbyl og nístingskulda, að Þorleifur segir: ,,í dag munu koma hér sjóhraktir menn, er þurfa mikillar aðhlynningar við.“ Konur spurðu þá, hvort ekki ætti að hafa til heitt kaffi. — „Ekki kaffi, heldur vel heita mjólk, hún gjörir þeim betur.“ Seinni hluta dags kom hákarlaskip úr ögri við Stykkis- hólm, sem hleypt hafði úr álnum, og voru skipverjar orðnir mjög þjakaðir. „Gættu að dragreipinu“. Bjarni hét maður og bjó í Drápuhlíð. Hann var formaður undir Jökli marga vetur. Hann hafði sótt Þorleif til sjúklings
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.