Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 55
MORGUNN 133 og var að fylgja honum heim. Þorleifur var skrafhreifinn á leiðinni, en allt í einu þagnar hann, og ríða þeir lengi hljóðir. Að lokum segir Þorleifur: „Hver verður dragreipismaður hjá þér í vetur?“ Bjarni kvaðst ætla, að það yrði sá sami og áður. Þá segir Þorleifur: „Gættu vel að dragreipinu í vetur, Bjarni.“ Um þetta var ekki fleira skrafað. Um veturinn barst Bjarna á. Hann kollsigldi bátnum, og drukknuðu tveir menn. Þetta slys var almennt kennt dragreipismanninum. „Skipið ltemur eftir þrjá daga“. Á þessum tímum kom kaupskip venjulega aðeins einu sinni á ári til Stykkishólms og þá að vorinu. Oft dróst skip- koman mjög á langinn, enda ekki öðru en seglskipum til að dreifa. Vor eitt voru menn orðnir mjög langeygðir eftir Stykkishólmsskipi, og tekið að skerðast um matföng víða á heimilum. Þá var Þorleifur á ferð og kom í Hólminn. Magnús hafnsögumaður í Elliðaey hitti hann þar og spurði, hvenær skipið kæmi. „Eftir þrjá daga, ef ekki hvessir af norðri,“ svarar Þorleifur. „Það er nú komið undir jökul. Þetta er skip, sem ekki hefur komið hér áður.“ — Þetta reyndist rétt. Skipið var þá komið upp undir jökul. Það hét „Geirþrúður“, og var þetta fyrsta ferð þess hingað til lands. „Það verður grár hestur“. Einhverju sinni var Þorleifur á ferð ásamt fylgdarmanni. Komu þeir í Eyrarbotn, en þar var stóðhrossaganga Eyr- sveitunga. Sér hann þar hryssu væna, og segir við förunaut sinn: „Þessi hryssa er fylfull." Fylgdarmaður spyr þá, hvort folaldið verði hestur eða hryssa, og Þorleifur svarar eftir litla þögn: „Það verður grár hestur.“ Þetta rættist. Segist hættur lækningum. Einn morgun segir Þorleifur við konu sína, að nú sé hann staðráðinn í að hætta öllum lækningum. Þessu svaraði kon- an á þá lund, að varla tryði hún því, að hann mundi neita sjúkum vesalingum um hjálp. — „Ég tek að minnsta kosti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.