Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 73

Morgunn - 01.12.1966, Side 73
M O R G U N N 151 megin grafar, annar: Undur spiritismans og hinn þriðji: Ljós yfir landamærin. Fyrsti kaflinn, Beggja megin grafar, fjallar einkum um þá, sem eftir líkamsdauðann ekki hefur tekizt að átta sig á umskiptunum, en halda áfram að vera bundnir við jörðina og það líf, sem þeir þar lifðu. Sumar þessar verur virðast beinlínis bera illan hug til þeirra, sem á jörðinni eru og sækja á að valda þeim ýmislegum óþægindum. Hins vegar bendir margt til þess, að þeim sé unnt að hjálpa með aðstoð miðla, leiða þeim fyrir sjónir villu síns vegar, vekja hjá þeim þrá til þess að snúa á réttari leiðir og veita þeim huggun og fró með skynsamlegum fortölum og fyrirbænum. Um þetta rekur höfundur tvö ítarleg dæmi, sem hann þekkir af eigin reynd. Annað þeirra er um reimleikana á Fljótshólum árið 1945, hitt um Bárðdælinginn með hundinn. Annar kaflinn nefnist: Undur spiritismans. Þar segir höf- undur frá reynslu sinni á fundum hjá ýmsum miðlum, bæði erlendum og innlendum. Þar er að finna ítarlegar lýsingar á líkamningafyrirbærum hjá danska miðlinum Einari Nielsen, sem höfundur hefur orðið vitni að, bæði hér heima og í Kaupmannahöfn. Nielsen hefur komið hingað til lands oftar en einu sinni, að tilhlutan Sálarrannsóknafélagsins, og hald- ið marga fundi. Hefur áður verið nokkuð frá þeim sagt í Morgni. Einnig drepur höfundur nokkuð á kynni sin af íslenzkum miðlum bæði fyrr og síðar. Nefnir hann í því sambandi Guð- nýju Pétui’sdóttur, Guðrúnu frá Berjanesi, Andrés Böðvars- son, Andrés Andrésson, Sigvalda Indriðason, Jóhönnu Linn- et og Hafstein Björnsson. En um hinn síðastnefnda hefur hann áður skrifað bókina: Líf er að loknu þessu. Ennfremur segir hann í þessum kafla frá enska ljós- myndamiðlinum William Hope og birtir nokkrar myndir hans, þar sem greinilega sjást andlit látinna ástvina hjá þeim, sem ljósmyndirnar eru teknar af. Eru þessar ljós- myndir af þeim framliðnu svo ljósar og skýrar, að auðvelt er að þekkja þá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.