Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 76

Morgunn - 01.12.1966, Side 76
154 MORGUNN Þriðji og siðasti kafli bókarinnar heitir Ljós yfir landa- mœrin. Þar rekur höfundurinn rit hins brezka sálarrann- sóknamanns og rithöfundar Arthur Findlay, en hann hefur skrifað markar merkar bækur um spíritismann. Ein þeirra On the Edge of the Etheric er til á íslenzku í ágætri þýðingu Einars H. Kvaran, og nefnist: Á landamœrum annars heims. Að lokum rekur höfundur í stórum dráttum sögu spírit- ismans, andstöðu kirkjunnar, forna og nýja, gagnvart þekk- ingarleit manna og spíritismanum eða sálarrannsóknunum sérstaklega, eftir að þetta tók að ryðja sér til rúms á siðari hluta aldarinnar sem leið. Bók sína endar hann með þessum orðum: ,,Ég, sem þetta rita, hef frá þeirri eigin reynslu að segja, að framlífsvissan hefur áorkað hvorutveggja: að dýpka barnatrú mína og lyfta henni í hæðir. Þessi vissa er hin trausta undirstaða trúarinnar á óþekktan höfund allrar til- veru; almáttugan, alvisan og algóðan „föður okkar á himn- um“. Ég enda svo þessar síðustu línur minnar síðustu bókar með heitri bæn um það, að allir menn megi verða leiddir að þessum brúarsporði, og þá ekki sízt prestarnir, sem hafa með höndum sálusorgunina. Takist ekki að vinna bug á fordómum kennimannanna og tómlæti þeirra um sannindi spíritismans, mun vestrœn kirkja neyðast til þess að láta undan síga. En söfnuður spíritismans mun vaxa. Og trúarþurfandi mannkyn framtíðarinnar mun leita nýrra úrræða um sam- eiginlega tilbeiðslu í nýjum musterum, sem verða reist á bjargi sannleikans.“ Bókin er rituð af sannfæringarkrafti og þunga. Hún er hreinskilin játning gáfaðs manns, sem kynnt hefur sér mál- efni spiritismans um langa tið, og þar hefur fundið, ekki að- eins svör við vandaspurningum tilverunnar, heldur og ör- yggi og trúarstyrk, huggun í lífi og í dauða. — Eftir lestur þessarar bókar mættu andstæðingar spíritismans fá nokkra ástæðu til þess að velta því fyrir sér, hvort hann sé nú í raun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.