Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Side 6

Morgunn - 01.06.1975, Side 6
ÆVAR R. KVARAN: KYNLEGAR KENNINGAR Maður er nefndur Heimir Steinsson, vigður prestur og skólastjóri í Skálholtsskóla. Hann hefur skrifað grein í Kirkju- ritið, málgagn íslenzkra presta, sem er einhver furðulegasta ritsmíð, sem hrokkið hefur úr penna menntaðs manns á Is- landi. Sennilega hefði hún aldrei orðið kunn nema tiltölulega fánm lesendum Kirkjuritsins, ef eitt dagblaðanna hefði ekki vitnað í hana og þær tilvitnanir vakið almenna undnm. Grein- in ber nafnið Tilvera til daúSa, ■—- trúin hrein. Lesendur dag- blaðanna, sem vart gátu trúað sínum eigin augum, útveguðu sér margir eintakið af Kirkjuritinu. En það leiddi til þess, að mótmælagreinum tók að rigna yfir dagblöðin, og er Heimir Steinsson enn að svara þessum greinum, þegar þetta er skrifað. Þrátt fyrir opinberar áskoranir hefur Kirkjuritsgreinin ekki fengizt birt í dagblöðunum. Afsakar greinarhöfundur sig m. a. með því, að hún hafi ekki verið ætluð almenningi, heldur ein- ungis prestum. Það er allkynleg afsökun, þegar þess er gætt, að í þessarí grein er ráðizt með mikilli heift og ofstæki á skoð- anir, sem eiga sér mikið fylgi meðal íslenzku þjóðarinnar. Grein Heimis hefst á þessum orðum: „Illkvittnir menn hafa löngum sagt, að andatrú sé þjóð- arátrúnaður Islendinga. Hvorki skal sú fullyrðing stað- fest hér né henni hafnað. Hitt er vist, að svonefndar „sálarrannsóknir“ gegna umtalsverðu hlutverki í trúar- legri hugsun þessarar þjóðar. Víðast hvar þar sem tveir eða þrír eru samankomnir og trúmál ber á góma, eru „sálarrannsóknir11 á næsta leiti. „Sálarrannsóknamenn" eiga sér og skelegga málsvara. Ef einhverjum verður það á að troða þeim um eina tá eða fleiri, fær hinn sami
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.