Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Page 7

Morgunn - 01.06.1975, Page 7
KYNLEGAR KENNINGAR 5 sjöfalt endurgjald að minnstta kosti. Síðast í vetur varð góðvini mínum það á að beina fáeinum skeytum að um- ræddri stefnu í kirkjuþætti Morgunblaðsins. Einn af æðstu prestum „sálarrannsókna“ svaraði með breiðsíðu, sem nægt hefði til að færa hverja venjulega sálarskútu í kaf.“ Hér mun Heimir eiga við grein undirritaðs Fáránlegar full- yrSingar, sem birtist í Mbl. sem svar við því sem heiti grein- arinnar ber með sér. Að undirritaður hafi hæft i mark með grein sinni er ánægjulegt að heyra frá manni með hinar furðulegu skoðanir Heimis Steinssonar, en að fullyrða, að með henni hafi „sálarskúta“ séra Bolla Gústafssonar verið „skotin í kaf“ er kannski ofrausn. Annars er framannefnd Kirkjuritsgrein Heimis mjög ó- skipulega skrifuð, „þokukemid og grautarleg“, svo hans eigið orðaval sé notað, og á köflum erfitt að átta sig á því, hvað vakir fyrir manninum. Forsendan fyrir allri gagnrýni þessa skólastjóra á spiritismanum byggist á þvi, að rannsóknir þeirra séu ekki vísindalegar. Hann gerir sér jafnvel í hugarlund að venjulegur skyggnilýsingafundur sé af sálarrannsóknarmönn- um álitin „vísindaleg rannsóknaraðferð“! Það þarf talsvert ímyndunarafl til þess að halda fram svo fáránlegum fullyrð- ingum. Hvar hefur maðurinn séð þessu haldið fram? En ann- ars er þetta mjög dæmigert fyrir skrif hans um þessi mál. Hann reisir sér vindmyllur úr fölskum forsendum og ræðst svo á þær eins og eins konar nýr íslenzkur Don Quixote. Og fólk horfi á þetta furðu lostið. Við skulum nú rifja upp, hvernig þessi maður lýsir skyggni- lýsingarfundi: „Miðill situr í rökkri og ryður upp úr sér nöfnum og spurningum, en hvekktir tilheyrendur í dimmum sal taka undir hálfum huga með einstaka jáyrði. Þessum spumingaleik er haldið áfram, uppistaðan er slitrótt nafnaþula miðilsins, ívafið undirtektir viðstaddra. And- rúmsloftið er allt mettað hálfkæfðri eftirvæntingu, niður- baddri tilfinniugasemi, sefjun og aftur sefjun. Ef einhver
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.