Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 15
PRESTASAMÞYKKT MOTMÆI.T 13 mér hafa fundizt áhugasamir um kristindóm langt umfram það sem gengur og gerizt, og yfirleitt hafa mér fundizt spíri- tistar betur kristnir en gengur og gerist. Meðal þeirra er a. m. k. einn maðirr, sem mér hefur fundizt einhver bezt kristni maður sem ég hef kynnzt á ævinni. Og mér er kunn- ugt um að menn, sem enga trú höfðu á kristindómi, hafa orðið kristnir með spíritisma sem millistöð. 1 samþykktinni er lýst yfir hollustu við Jesú Krist „eins og lionum er borið vitni í Nýja testamentinu“ og „brýnt fyrir öllum að láta ekki bifast á þeim grundvelli“. Sjá menn, sem þessu eru samþykkir og hafa jafnframt talið nauðsynlegt að vara kristna menn við spíritismanum, enga bendingu í mn- mælum Jesú um „illgresi meðal hveitisins"? „Þjónarnir sögðu við hann (eiganda akursins): „Viltu þá að við förum og tín- um það?“ En hann segir: „Nei, svo að þér eigi, er þér tínið illgresið, reytið hveitið upp ásamt því.“ (Matt. 13). Eða þá þessi frásögn í Markúsarguðspjalli, 9. kapítula: „Jóhannes sagði við hann (Jesú): „Meistari! Vér sáum mann einn, sem í þínu nafni rak út illa anda, og vér bönnuðum honum það, af því að hann fylgdi oss ekki.“ En Jesús sagði: „Bannið hon- um það ekki, því að enginn er sá er gerir kraftaverk í minu nafni og rétt á eftir getur talað illa um mig. Því áS sá sem ekki er á móti oss, hann er méS oss.“ Felst engin viðvörun við athöfnum sem ofangreindri samþykkt gegn „dulartrúarfyrir- brigðum“ í frásögn þessari? % er hvorki að biðja presta landsins né aðra kristna menn þess að gera gustuk á spíritistum. Ég er að vara þá við að vinna sjálfum sér til sektar. „Maður líttu þér nær!“ Líkist kannski þjóðkirkja Islands ekkert saltinu dofnaða? Hvar eru líærleiks-tilþrifin? Jú, aðeins örlar á þeim, og Guði sé lof fyrir það, þó að lítið sé! En er ekki íslenzkur almenningur líkast- ur hjörð sem engan hirði hefur? „Ekki mun hver sá, er við mig segir: „Herra, herra!“ ganga inn í liimnaríki, heldur sá er gerir vilja Föður míns.“ Ég held yfirlæti gagnvart skoðunum annarra fari ekki vel á íslenzku prestunum — enda verð ég að játa, að hingað til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.