Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Page 17

Morgunn - 01.06.1975, Page 17
DR. THEOL. JAKOB JÖNSSON: RÁÐSTEFNA UM DULSÁLARFRÆÐI OG TRÚ „Aðalatriðið er það, að við samþykkjum ekki neina bölvaða vitleysu“, þrumaði gamall sveitaprestur einu sinni yfir hausa- mótunum á prestum, sem voru á synodus. Síðan eru mörg ár liðin, en mér verður sundum hugsað til þessa hreinskilna manndómsmanns sem kannaðist við, að það gæti jafnvel kom- ið fyrir vel menntaða menn að samþykkja vitleysu. Og því miður virðist mér að synoda íslenzku kirkjunnar hafi komizt harla nærri því á þessu sumri. Prestastefnan varar við „dul- trúarfyrirbrigðum“ af ýmsu tagi. Svo kemur áskorun til allra að bifast ekki á þeim grundvelli, sem kirkjan byggir boðun sína og lif á, — þ.e. Jesú Kristi einum, eins og honum er borið vitni i Nýja testamentinu. Slika áskorun geta auðvitað allir prestar tekið undir, — en það er erfitt að finna skýrt og ákveðið samhengi milli fyrra og síðara liðs ályktunarinnar. — Og svo kemur þriðji liðurinn, tillaga síra Bolla í Laufási, til- mælin til biskups um að afstaða kirkjunnar til „þessara mála“ verði „formlega tekin til ýtarlegrar umræðu“ á prestastefnu sem fyrst. Þessi liður var samþykktur. Þá hlýtur hver maður að spyrja: Er synodan að játa það fyrir alþjóð að hún hafi látið hina liði tillögunnar frá sér fara án þess að hún hafi verið formlega tekin til ítarlegrar umræðu? Ég veit, að síra Bolli getur verið gamansamur maður, en er þetta ekki full- grátt gaman að ætlast til þess að prestastefna Islands setji sjálfa sig svo herfilega í gapastokkinn. Og furðulegast er, að hann skyldi komast upp með það. Og hvað er átt við með orðunum „þessarra mála“? Er það afstaðan til Krists, sem á að taka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.