Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Síða 27

Morgunn - 01.06.1975, Síða 27
SPÍRITISMINN, OG ÞAÐ SEM HANN BOÐAR 25 lífsins. Þessi staðreynd útrýmir þegar úr hugum okkar spíri- tista eða framlífshyggjumanna öllum kennisetningum og „dogmum“ „orthodox“-trúar með þvi að það er ljóst, að inn- ganga okkar mannanna til æðra lifs krefst ekki vegabréfs né neinna kennisetninga jarðneskra trúarbragða. Þessir vinir okkar framliðnir úr jarðvistinni til æðra til- vistarsviðs koma aftur til þess að tala við okkur um stundar- sakir, fræða okkur um það, að þeir lifi hamingjusamlega og í fullri einingu með þeim, sem á jörðinni aðhylltust önnur trúarbrögð, hverskonar sem voru, og ekki siður með þeim, sem töldu sig engu trúa. Þegar við berum fram spurningar um trúarbrögðin, segja þeir okkur að jarðnesk trúarbrögð verði þeim ekki hugstæð eftir að yfir um kemur. Æðri þekk- ing kemur i stað blindrar trúar og villum og ágizkunum er varpað fyrir borð.1) Vinir okkar frá æðra tilvistarsviði fræða okkur um það, að þeim sé nú stórum hægara um að skynja og gera sér grein fyrir ráðgátum tilverunnar en meðan þeir dvöldust i jarðvist- inni; þeir séu fæddir og leiddir af þroskaðri verum en þeir séu sjálfir og að þessir fræðarar hafi fyrrum verið menn á jörðinni rétt eins og við. En með því að þeir séu nú svo lengi búnir að dveljast á liærri sviðum séu þeir búnir að öðlast svo mikla reynzlu og liærri vizku að lijálp þeirra og handleiðsla til handa okkur, er síðar komum, sé frábærlega mikilsverð. Hugmyndir okkar hversdagslegra jarðarbúa um tilveruna eru takmarkaðar af ófullkominni sjón okkar, heyrn og öðrum takmörkuðum skilningarvitum. í því efni má líkja okkur við „Caddis“ ormana, sem á fyrstu skeiðum lífs síns eru lirfa og 1) Þetta ber ])ó ekki að skilja svo að allri trúarhugð sé fyrir borð varpað. En öll trúarbrögð sameinast smámsaman í trú á einn guð allsherjar. Meðal fegurstu lýsinga að handan eru þær sem greina frá stórkostlegrun trúarhá- tíðum í fegurstu musterum við háa tónlist, þar sem háþroskaðar verur flytja mönnunum fræðslu og hefja þá upp til æðri vizku og hærri þroska, enda þótt þar í heimi eins og hér á jörðu bresti á þekkingu frumuppsprettu orkunnar og sköpunarverksins: -— sjálfan Guðdómiim. Athugasemd mín. — J. Þ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.