Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Page 50

Morgunn - 01.06.1975, Page 50
48 MORGUNN gular, þá sker ég aldrei upp, því þetta merkir að sjúklingur- inn muni deyja. Sp: Hvað gerirðu þá? Sv: Annað hvort sendi ég sjúklinginn burt og segi honum að enn sé ekki réttur tími til að gera uppskurð, eða ég gef honum einhver lyf eða fyrirmæli um mataræði til þess að reyna að byggja hann upp, svo ef til vill megi skera hann upp síðar. Sp: Myndirðu gera uppskurð, ef annar skurðlæknir hefði úrskurðað að uppskurður væii tilgangslaus? Sv: Það mundi ég gera, ef ég sé ekki appelsínugula litinn á höndum mér ■—■ ef ég finn að það er óhætt, og ég get hjálp- að sjúklingunum. Sp: Koma nokkrir aðrir litir fram á höndum þínum sem vara þig við eða leiðbeina þér? Sv: Já. Gult og rautt. Sp: Hvað tákna þeir? Sv: Þeir tákna farðu varlega eða hratt. Sp: Hvað ef þú sérð alls enga liti? Sv: Þá veit ég að ég get óhræddur tekið til starfa, að allt muni fara vel. Sp: Þetta eru mjög óvenjuleg öfl sem þú býrð yfir. Hvaðan heldurðu að þau séu komin? Komstu með þennan hæfileika frá fyrri tilveru? Sv: Ég veit það ekki. Um það get ég ekki sagt. Sp: Margir myndu líta á þig sem yfirnáttúrulegan mann. Hvernig mundirðu lýsa sjálfum þér? Sv: Bara sem venjulegum manni. Alls ekki yfimáttúru- legum. Sp: Áttu við, að við gætum öll sýnt þennan hæfileika ef við undirbyggjum huga okkar, ef við beittum okkur af alefli að því, ef við stunduðum hugleiðslu og föstur, eins og þú? Sv: Það held ég. Ýmsir gætu gert það. Sp: Bæði herra Swobe og herra Decker hafa fullyrt, að þú hafir fullvissað þá um það, að þeir gætu sýnt þennan guð- dómlega hæfileika. Er það satt?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.