Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Page 69

Morgunn - 01.06.1975, Page 69
HUGLÆKNINGAR 67 áttina til þess viða. En sennilegt er, að litlu minna gildi hafi að rannsaka, hvaða verkanir lífgeislar eða orkustreymi frá manni geti haft á aðra til hreysti eða óhreysti. Nuddlækningar eru nú mjög farnar að tíðkast, enda er það eðlilegt, þvi að núningurinn, út af fyrir sig, er læknandi. En sennilegt virðist, að stundum verki engu síður orkustreym- ið frá lækninum. Enda er það alþekkt, að nuddlæknar reyn- ast mjög misjafnt, þótt þeir hafi hinn sama lærdóm og noti sömu aðferð. Mun þetta að mestu stafa af mismunandi eðli og styrkleika orkustrauma þeirra. Þá eru og lækningar með handaálagningu og fyrirbænum. Munu þær hafa verið taldar til kraftaverka. Ég þekki þær eigi nema að nafninu lil. En sennilegt virðist, að þar fari saman huglækning og lífgeislalækning. Bænin styrkir huga læknisins og festir hann við sjúkdóminn. Hún tengir hann einnig við huga hins sjúka, en það er mikilsvert. Af tur á móti stuðlar handaálagningin til þess, að orkustreymið falli meira á einn stað en annan. Enda ekki ósennilegt, að sterkur og ákveðinn hugur geti með handahreyfingunni að nokkru ráð- ið um styrkleik og stefnu lifgeislanna. Það er langt síðan að lækning með handaálagningu þekkt- ist, og eru mörg dæmi þeirra. Kemur það berlega fram í Egils þætti Síðu-Hallssonar, að þeir Egill, Finnur Árnason og Tófi Valgautsson hafa haft sterka trú á Ólafi konungi helga i þeim efnum. Einnig að Ólafur hafi í því efni haft trú á sjálfum sér. Eftir sögunni að dæma hefir lækningin farið fram með handaálagningu og huglækningu. Konungur leggur höndina á verkinn og bregður dúki fyrir augu sér. Er auðsætt, að það hefir hann gert til þess að koma i veg fyrir, að hugurinn mætti truflun utan að, er dregið gæti úr styrkleika hans. Hér kemur því hið sama fram, eins og þegar Hákon Hlaðajarl Sigurðsson vildi seiða fram í huga sinn, hvar Hrappur væri niðui- kominn, eftir að haim hafði brennt hofið fyrir honum og Guðbrandi i Dölum. Er þá sagt, að jarl gengi einn frá öðrum mönnum, félli á knébeð og hélt fyrir augu sér. Brjálsemi kemur fram í afarmörgum myndum. Ekki ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.