Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 70

Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 70
68 MORGUNN ungis hjá hinum ýmsu einstaklingum, heldur einnig hjá ein- staklingnum sjálfum. Þetta er mikilvægt atriði, bæði við lækningu veikinnar og svo fyrir sálarfræðina. Eins og áður er tekið fram, hlýtur sálin sjálf að vera heilbrigð, þótt hug- stöðvarnar séu veikar, eða röskun hafi komið fram í jafnvægi þeirra og störfum fyrir einhver atvik. Mun því sjaldan vera auðveldara, en í sumum tegundmn af brjálsemi, að athuga það samband, sem er á milli sálar og huga, og að sannfærast um, að þau eru sitt hvað. Þegar ég var unglingur, kynntist ég nokkuð brjáluðum kvenmanni. Kom brjálsemi hennar fram í margvíslegum myndum og einkennilegum. Vil ég því lítið eitt segja frá þeirri stúlku, til þess að reyna að skýra mál mitt betur. Jóna Jónsdóttir. Hún fæddist í Bárðardal í Þingeyjarsýslu fyrir nálægt 75—80 árum. Var hún talin hafa verið skarpgáfuð, þrekmikil og einkar efnileg í öllum greinum. Þegar hún var nálægt tvítugu, var hún alllengi látin vera yfir brjáluðum eða geð- veikum kvenmanni. Gekk hún við það svo nærri sér, með vökmn og andlegri þreytu, að hún brjálaðist sjálf. Þegar ég var unglingur á Mýri í Bárðardal, var Jónu skipt niður á bæi. Dvaldist hún þá oft lengi á Mýri. Það var veturinn 1864—1865, er ég sá Jónu í fyrsta sinn. Þá var það í harðinda tíð og mikilli ófærð, að einhver kom inn í baðstofuna og sagði: „Nú eru þeir nærri komnir með hana Jónu.“ Mér var forvitni á að sjá brjálaða manneskju og fór því út. Blæddi mér þá í augum að sjá, hve mannleg hörmung gæti komizt á hátt stig. Fjórir efldir karlmenn komu með stúlkuna. Gengu þeir á skíðum, tveir við hvora hlið hennar, og héldu í sína taugina hver, sem bundnar voru utan um hana. Braut hún skiðalaus djúpa fönnina milli þeirra í harðneskju veðri. Og til næsta bæjar, þaðan sem hún kom, voru fullir 10 km. Þegar komið var að bæjardyrunum, neit-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.