Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Síða 74

Morgunn - 01.06.1975, Síða 74
72 MORGUNN ern. Var hann heiðursmaður, en nokkuð þótti hann alvöru- gefinn og kaldlyndur. Hann bjó í húsi í suðurenda baðstof- unnar, en Jóna hélt til í miðbaðstofunni. Nú var það einn æðisdag hennar, að hún var með miklum söng og hávaða- rausi. Ég gat þó fengið hana til að vera kyrra. Þá kom Ingjaldur fram til Jónu og skipaði henni með miklum þjósti að þegja. Hún væri eigi svo vitlaus, að hún þyrfti að láta svona. Skyldi hún heldur biðja guð að hjálpa sér til að haga sér eins og almennileg manneskja. Gekk hann síðan inn í her- bergi sitt. Jóna steinþagði og hvessti augun grimmdarlega á Ingjald. Ég reiddist fyrir hennar hönd. Vissi líka, hvað á eftir myndi koma. Gekk ég því þegjandi inn í hús fóstur- foreldra minna í norðurenda baðstofunnar. En þögnin varð eigi langæ hjá Jónu. Hún kastaðist eða hrossaðist upp i rúminu, lamdi sig utan og jós úr sér meiri formælingum en ég hefi í annað sinn heyrt. Fóstri minn var i miðbaðstofunni, og gekk hann þá inn til mín, og bað mig að reyna að stilla Jónu og fá hana til að hætta þessum afskapaorðum. Ég bjóst við, að það yrði naumast hægt. Hún væri bandóð og óskap- lega reið. Vildi ég þó reyna það, en þá mætti hann eigi kippa sér up við þau orð, sem ég hefði, og taka hið sama fram við föður sinn. Ég fór svo til Jónu, settist á stól og gætti þess að hafa afstöðu svo, að hún gæti sem bezt séð framan i mig, og mælti: „Það er von, að þú segir þetta, Jóna mín. En þú þarft ekki að vera að óska honum Ingjaldi til helvitis, því að hann fer það auðvitað hvort sem er.“ Hún þagnaði og horfði forviða á mig. Þá reyndi ég að hugsa með svo rnikl- um krafti sem ég gat, öfugt við það, sem ég talaði, og reyndi um leið að milda skap hennar. Við horfðumst í augu æði- stund þegjandi. Sá ég þá, hvernig grimmdin og æðið smá- fjaraði út í augum hennar. Loks spurði Jóna: „Þvi segir þú þetta, Manni minn?“ Ég svaraði: „Vegna þess, að hann hefir verið svo liarður og bölvaður, karlskrattinn, að hann hlýtur að fara norður og niður, enda er það rétt á hann.“ Hún mælti: „Guð fyrirgefi þér, Manni minn, og okkur báðum, að tala svona. Margt gott verður þó um Ingjald sagt, þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.