Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Síða 79

Morgunn - 01.06.1975, Síða 79
HUGI.ÆKNINGAR 77 aS sína guðdómlegu vizku hafi hann að mestu leyti öðlazt með vitundartali við andlegar verur (sbr. viðtal hans við Móse og Elía á fjallinu! sjá og Matt. 4,11: ,,og englar komu og þjónuðu honum.“ Ennfremur Lúk. 22,43: ..Þá birtist hon- um engill af himni, sem styrkti hann,“ o. fl.). En þegar Jesús hóf köllun sína, er liann hafinn yfir alla sjoid, búinn að ná fullu valdi yfir eðli sinu, og takmarklaus kærleiki til allra manna læsir sig gegnum hverja hans taug. Hann er og gæddur guðlegum mætti og vizku. Og það er þessi Jesús, sem menn verða að kynnast, til þess að geta skilið hann og störf hans. Vegna þess að Jesús hefir náð sjálfstæðu valdi yfir eðli sinu hefir vitund hans eða sál náð stjórn yfir samböndum sinum eða leiðslu til hugans. Hún hefir því getað veitt hug- anum vitneskju um allt, er hún vildi, og látið hann fram- kvæma og birta það með orðum eða gjörðum. 1 þessu er fólgin hin mikla dulspekisgáfa hans, er yfirgengur allt, sem vér enn þekkjum eða skiljum. En sökum syndleysis hans, heilagleika og fullkomnunar getur sál hans staðið í sambandi við guðlegar verur. Og vegna hans óendanlega kærleika til allra getur sál hans 'lesið sig inn i hugskot manna, og beitt þar áhrifum sínum. Sál Jesú veit og sér það, sem öðrum er hulið, og getur birt huganum það, og látið hann starfa sam- kvæmt því. Fjöldinn af lækningum Jesú er því auðskilinn. Aftur á móti er sennilegt, að sagnir um sumar lækningar hans stafi frá misskilningi, rangskildum nöfnum á sjúkdóm- um eða þá, að Jesús hefir verið gæddur þeim mætti, sem hafinn er langt yfir mannlega þekkingu og skilning. Það er mikilvægt að veita því athygli, að jafnaðarlega þarf hinn sjúki maður að hafa sterka trú eða andans styrkleika til að geta læknazt. Sé enginn styrkleiki eða vilji til, verður hann eigi vakinn til þess að yfirbuga sjúkdóminn. Þá er og auðsætt, að Jesús hefir læknað með orkustreymi. Þrásinnis ber það við, að menn læknast með því að snerta klæði hans, það er að segja fyrir návist við liann. Merkust er frásagan um konuna, sem veik hafði verið í 12 ár af blóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.