Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Page 83

Morgunn - 01.06.1975, Page 83
GUNNAR E. KVARAN - FAEIN KVEÐJUORÐ 81 árið 1953. Þá mun Gunnar og liafa glaðst yfir því að hitta aftur elskaða foreldra, bræður og áður gengna vini. Gunnar var lánsmaður í þessu jarðlífi. Foreldrar hans, Einar H. Kvaran skáld og Gíslína, kona hans, voru óvenju- samrímd hjón. Á heimili þeirra ríkti því jafnan það tæra and- lega andrúmsloft, sem leiðir af samræmi og góðleik. Það er hollt að alast upp í slíku umhverfi. Gunnar hreifst mjög af skoðunum föður síns og Haralds Nielssonar, hinna skeleggu frumherja spíritismans á Islandi. Gunnar var gáfaður maður og glöggskyggn og lét sér ekki nægja að tileinka sér skoðanir annara, heldur rannsakaði hann sjálfrn- hvers konar fyrir- bæri með því að sækja fundi hjá öllum beztu miðlum, sem kostur var á bæði hérlendis og erlendis. Varð hann af rann- sóknum sínum stórfróður um þessi mál, enda vafasamt hvort nokkur núlifandi Islendingur hefur kynnst fleiri sterkum og stórfeldum miðlum af eigin reynd. Það þurfti því ekki að brýna Gunnar til stuðnings við hug- sjónamál föður síns, sem hann kallaði „mikilvægasta málið í heimi“. Enda var Gunnar alla tíð einn af máttarstólpum Sálar- rannsóknarfélags Islands, þótt helzt kysi hann að starfa í kyrrþey. Fyrir Morgunn vann hann hið óeigingjamasta starf, sem seint mun fullþakkað. En honum var litið um að láta á því bera, sem hann gerði fyrir aðra. Slík var skaphöfn hans. 1 Morgunblaðinu þ. 24. júní s.l. var í minningargreinum um Gunnar greint frá hinum ýmsu áhugamálum hans og störfinn, og verður það ekki endurtekið hér. Hann hafði kaup- sýslu að ævistarfi og naut mikillar virðingar og óskoraðs trausts á þeim vettvangi og talinn sómi stéttar sinnar. Gunnar E. Kvaran hafði ýmis einkenni háþroskaðs manns. I fari hans mátti rekja ýmsa þræði göfugmennsku. Hann var niaður með afbrigðum drenglyndur, samúðamkur, góðviljað- ur, hjálpsamur og umbmðarlyndur. Hann var maður jákvæð- ur í þess orðs beztu merkingu. Flestum sem kynntust hon- um eitthvað að ráði „kom hann til nokkurs þroska“, eins og sagt var um Erling Skjálgsson. Gunnar bar sjálfur lífsskoð- unum sínum fagurt vitni. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.