Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Síða 89

Morgunn - 01.06.1975, Síða 89
í STUTTU MÁLI 87 Ég vil taka það fram að sumt af tengdafólki hennar vildi að hún væri jörðuð i Reykjavík og finnst mér að sjóferðin í draumnum tnkni, að það ætti að jarða hana þar sem hún vildi helzt vera í Flatey á Breiðafirði. Þar hafði hún átt heima, en ýmsar ástæður réðu því að þar gat hún ekki dvalið eftir að hún veiktist. Hún var jörðuð við hlið mannsins síns í Flatey. T nokkur ár eftir burtför hennar úr þessum heimi var hún oft í draumasambandi við mig, sérstaklega þegar eitthvað bjátaði á hjá mér. Þessir draumar veittu mér styrk og mér kom þá ekkert á óvart. En nú er hún hætt að birtast mér í draumi. Ég hef alltaf verið herdreyminn og hef getað tekið mark á draumum mínum. Margrét Eyjólfsdóttir, Dagur Halldórsson, Sogabletti 127, Rvk. Á jólaföstu 1843 dreymdi Jóhann kandidat Halldórsson, prófasts á Melstað Ámundasonar, — var hann þá í Kaup- mannahöfn — að hann þykist koma í kirkjugarðinn á Mel- stað. Þykir honum faðir sinn koma þar á móti sér glaður í bragði, rétta sér höndina og segja: „Komdu með mér.“ Draumurinn þýddi það, að Jóhann dó skömmu eftir eða á nýjársdag 1844; faðir hans dó sumarið áður úr sóttinni sem þá gekk. Bar svo til að Jóhann kom inn á skipi á ísaf jörð og fór þaðan landveg norður; og er hann kom að Melstað var nýliðinn önd upp af föður hans og veitti hann honum ná- hjargimar. — Jóhann drukknaði af Löngubrú í Kaupmanna- höfn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.