Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 94
92 MORGUNN hann var ekki vinnufær sökum heilsuleysis. Þá varð Elín- borgu að orði: „Mér er þá líklega skyldast að hafa hann í sumar, fyrst ég fór að bjóða honum heim.“ Og í stað þriggja daga dvaldist Andrés hjá þeim í fjóra mánuði. Voru haldnir fundir einu sinni í viku þann tíma og ekki tókst með nokkru móti að finna nein svik eða brögð hjá miðlinum. Þannig sannfærðist Elínborg Lárusdóttir um raunveruleika þessarar dularfullu gáfu og sambandið við framliðna. Margir af frægustu stuðningsmönnum spiritismanns hafa einmitt haft svipaða sögu að segja: frá tortryggni og andúð til skilnings og stuðnings við málefnið. Þetta er rifjað upp hér sökum þess, að ekki er ólíklegt að þessi nýja bók Elínborgar verði síðasta bók hennar um dulræn efni. Hún er nú á níræðisaldri og hefur átt við vanheilsu að stríða. En hún hefur sannarlega ekki látið sitt eftir liggja: Þetta mun vera áttunda bók hennar um þessi mál. Það hefur og sannast að ekki hafa bækur þessar verið til lítils skrifaðar. Lesendur hafa tekið þeim ákaflega vel og svo hafa þær bein- línis átt þátt í því að vekja athygli erlendra vísindamanna á hinum frábæru hæfileikum Hafsteins Björnssonar. Titillinn á hinni nýju bók Elínborgar LEIT MlN AÐ FRAMLlFI, er að þvi leyti villandi, að þessi bók er ekki yfirleitt um leit hennar sérstaklega. Hún er fremur eins kon- ar framhald af bókinni DULRÆN REYNZLA MlN. Þó er hún að ýmsu leyti persónulegri, enda er hér sagt frá ýmsu, sem skáldkonan hingað til hefur veigrað sér við að segja frá af ótta við að henni væri ekki trúað, svo sem er hún segir frá dulheym sinni og sýnum. Um þetta segir Elínborg í þessari bók sinni: „Hinir látnu koma og tala við mig, eins og maður talar við mann. Þetta er ótrúlegt og furðar mig ekki þótt einhver, sem einhvern tíma les þetta, rengi það . . . finnst mér skylda mín að segja allan sannleikann í þessu efni, eins og ég skynja hina dularfullu atburði, sem ég nú orðið hef sjálf mikla og margs konar reynslu af.“ Reyndar var Elínborgu orðið ljóst að hún bjó yfir ófreski- gáfu löngu áður en hún kynntist spíritismanum. Hins vegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.