Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 99

Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 99
BÆKUR 97 Erich von Daniken: GEHSEMAR GUÐANNA. Þýðari: Dagur Þorleifsson. Útgefandi: Bókaútgáfan öm og örlygur, 1974. Um víða veröld getur að líta furðulegar rústir, ævaforn mannvirki og tmdarlegar minjar, sem eru að því leyti frá- bmgðnar venjulegum fornminjum, að tilurð þeirra og stað- setning er lærðustu mönmnn í fomleifafræði, sagnfræði, mannfræði og trúarbragafræði algjör ráðgáta. Þeim er sannar- lega vorkunn, þrátt fyrir allan lærdóm sinn, því hvaða skýr- ingu er að finna á bjargi, á stærð við fjögurra hæða hús og 2,000 lestir að þyngd, sem meitluð hafa verið i þrep og sæta- raðir? Og hvaða reginorka hefur verið þar að verki, er það var flutt langan spöl og þvi hvolft?! Hver getur útskýrt hell- ana undir Ekvador með hvelfingum og sölum 250 metra undir yfirborði jarðar, sem geyma feiknamerkilegar og lítt skiijan- legar minjar og auk þess eins konar bókasafn úr má’lmi? Og þetta er enn ekki vísindalega rannsakað sökum fjárskorts. Bækur Svisslendingsins Erichs von Danikens geyma svo margar frásagnir af slíkum fjársjóðum og fyrirbærum, að þær gætu vel borið nafnið Ótrúlegt — en satt. Þar er einnig að finna áleitnar spurningar urn sitt af hverju, sem vísindamenn og sérfræðingar alls ekki hafa getað fundið nein svör við, og ekki einu sinni dirfst að koma fram með tilgátur um. Svo sem: Hvernig stendur á því að nákvæmar lýsingar á hinum geigvænlegu afleiðingum kjarnorkusprengja er að finna í fomsögulegum kviðum, sem varðveist hafa á leirtöflum, er fundist hafa í jörð? Hvaðan kom fornsögulegum kynþáttum tækni til að höggva steinblokkir tugi lesta að þyngd úr hörðu bergi, flytja þær langar leiðir og leggja í hleðslur af ótrúleg- ustu nákvæmni, eins og um tígulsteina væri að ræða. Hverjir voru þeir synir guðs, er girntust dætur manna og gátu böm með þeim, að því er segir í Móse-bókum? Þótt Erich von Dániken sé að vísu fjárhagslega sjálfstæður maður og geti þess vegna þeyst heimshorna milli í leit að alls konar furðulegum fomleifum, sem hann svo mælir og 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.