Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 102

Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 102
100 MORGUNN Herbert Sundemo: BIBLÍUHANDBÖKIN ÞlN, skýringar í máli og myndum mikilvægia heita og hugtaka i Heilagri ritningu. Þýðari: Séra Magnús Guðjónsson. Foi-málsorð: Dr. theol. Sigurbjörn Einarsson, hiskup Islands. Bókaútgáfa: örn og örlygur h.f., 1974. Það er sameiginlegt meiri hluta mannkynsins, að hafa eðlislæga trúarþörf. Það er flestum eðlilegt að hafa þörf fyrir að tigna skapandi mátt, kappkosta að lifa í samræmi við boð- orð hans og sýna trú sína í verki með því að rétta náungan- um hjálparhönd. Slíkur góðleikur er eitt sterkasta aflið til lausnar á vandamálum einstaklinga og þjóða. Trúarbrögð ættu jafnan að leggja áherslu á það sem sameiginlegt er hinum margvíslegu trúarflokkum heimsins. Það er ekki hægt að ætlast til friðar á sviðum stjómmála fyrr en menn hafa fundið til bræðraþelsins í hjarta sínu. Meðan við höldum áfram að vera sundruð á sviði guðfræði og stíflum þannig framrás góð- viljans, þá er það borin von að við getum haft heillaríkt sam- starf á sviðum visinda, fjármála eða félagsmála. 1 rauninni er það spursmál, hvort þetta er ekki ein og sama trúin, sem menn athyllast um allan heim, þegar betur er að gáð. Nefnilega trúin, sem á sér aðsetur í sál mannsins og hjarta og lýsir sér í þrotlausri þrá til þess að leita sannleik- ans og lifa á jákvæðan, upphyggjandi hátt. Á ýmsum tímum hafa uppljómaðir kennimenn og innblásn- ir spámenn og spekingar reynt að kenna eða predika þessa trú þjóðum sínum. Eða þá að endurreisa hreinleika andlegra kenninga, sem spillst hafa sökum heimsku manna og van- þekkingu. Ein versta hindrunin á milli trúarbragðanna hefur verið sá vandi, sem leiðir af mismunandi tungumálum. Við eigum oft erfitt með að átta okkur á því sem er sameiginlegt, þegar það er kallað hinum ólikustu nöfnum á framandi tungum. Þegar einn talar um Guð og annar um Tao, kann það að rugla okk- ur og við höldum því að hér sé um tvennt gjörólíkt að ræða. Það liggur því í augum uppi, að við getum ekki lagt rétt mat
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.