Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Side 103

Morgunn - 01.06.1975, Side 103
BÆKUR 101 á þetta án þess að hafa kynnt okkur önnur trúarbrögð en þau, sem við erum alin upp við. Hér geta fræðin sem fjalla um samanburð á trúarbrögðunum komið okkur að góðu gagni. Þau hafa aldrei verið mikilvægari en einmitt nú á dögrnn, þegar misskilningur milli þjóða og kynflokka getur kveikt það bál, sem öllu getur tortímt. Vanþekking á þessum efnum get- ur auðveldlega leitt til fordóma, sem svo leiða aftur til skorts á umburðarlyndi. Biblía kristinna manna og gyðinga er ein hinna miklu, helgu ritninga heimsins. Ekki mun fjarstæða að ætla að um þriðjungur mannkynsins sæki í hana trúarskoðanir sínar. En hinu megum við samt engan veginn gleyma, að tveir þriðju hlutar meðbræðra okkar tilheyra öðrum trúarbrögðum heims- ins. Við höfum ekki lengur ráð á því, að láta vanþekkingu eða misskilning aðskilja okkur sálfræðilega. Okkur kristnum mönnum er engu síður nauðsynlegt að hafa réttan skilning á helgiriti okkar Biblíunni. Hatrammar deilur kristinna manna innbyrðis sýna með hve mjög ólikum skilningi við lesum þessa helgu bók. öll þau rit, sem auka réttan skilning okkar á einhverjum atriðum i þessari bók bóka, ættu því að vera vel þegin. Það er ekki svo að skilja að Biblíu- handbókin þín bregði neinni nýrri birtu á túlkun heilagrar ritningar, enda er henni ekki ætlað það hlutverk. En svo mik- inn fróðleik er þó þar að finna, að hún ætti að geta verið öll- um áhugamönnum um lestur hennar til mikils gagns, ekki síður en prestum, guðfræðinemum, kennurum og nemend- um hinna ýmsu skóla. Meginefni bókarinnar skiptist i um 50 þætti, sem gerð eru nákvæm skil. Þá eru í henni meira en 1200 uppsláttarorð i stafrófsröð, sem visa til annara orða, svo gildi bókarinnar verður við það enn meira. Þá er það mikill kostur að ýmislegt af efni hennar er lagað að íslenzkum að- stæðum. Bókin er mjög vönduð að öllum frágangi og er það útgáfu þeirra Arnar og örlygs til sóma. Bókina þýddi séra Magnús Guðjónsson og hefur það verið seinunnið og mjög vandasamt verk. Hefur hann leyst það svo vel af hendi að betra verður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.