19. júní


19. júní - 19.06.1982, Side 3

19. júní - 19.06.1982, Side 3
ÁRSRIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ÍSLANDS 1982 32. ÁRG. EFNISYFIRLIT: Prá ritstjóra............................... 4 KRFÍ 75 ára................................. 5 Ragnheiður Jónsdóttir Ream ................. 8 Að koma aftur á vinnumarkaðinn starfsreynsla, endurmenntun, hlutastörf . 10 Hugað að hornsteininum...................... 18 Vinnuframlag húsmæðra...................... 24 Hvar eiga börnin að vera? ................. 26 Haeðingarorlof ............................. 28 Kvenþjóð — karlþjóð......................... 32 A vinnumarkaði viötöl við Kjartan Ásmundsson teiknara, Guörúnu Ólafsdóttur sjúkraliöa og Kristínu Jónsdóttur gjaldkera ........... 38 »Með rauðan skúf í peysu“ .................. 42 Áö blaðinu hafa unnið: k* 'jónína Margrét Guðnadóttir ritstjóri Ásdís Skúladóttir Ásta Benediktsdóttir ^uðun Sæmundsson ^uðrún Egilson Hlédís Guðmundsdóttir ^annveig Jónsdóttir ^igrún Gísladóttir Sigurveig Jónsdóttir Kvennaframboð Hvers vegna? Hvers vegna ekki?.......... 45 Karlar og kvenréttindi .......................... 48 Með bláan kjálka eða glóðarauga.................. 50 Er þörf á kvennaathvarfi? ................. 51 Við getum breytt svo mörgu öðru rætt við Steinunni Jóhannesdóttur............. 54 Hún fær aldrei viðurkenningu viðtal við Ingu Huld Hákonardóttur............ 58 Bækur ........................................... 62 Vandamál drykkjusjúkra kvenna rætt við Þuríði J. Jónsdóttir félagsráðgjafa . 64 Félagsstarf KRFÍ................................. 68 Jóhanna Egilsdóttif Minning ..................... 75 l'A.-.E 'i.V•'A-’I I k u 2 7 G Forsíðu gerði: Ólöf-Árnadóttir Ljósmynd á forsíðu: Emilía Björnsdóttir Ljósmyndir: Fríða Proppé, Katrín Káradóttir, Morgunblaðið, Þjóðviljinn, Dagblaðið & Vísir o. fl. Auglýsingar: Júlíana Signý Gunnarsdóttir Setning og prentun: ODDI hf. Forsíðumyndin er af Ágústu Guðmundsdótt- ur matvælafræðingi við störf sín. Ágústa er Reykvíkingur, fædd árið 1945. Hún giftist innan við tvítugt og eignaðist þrjú börn á fáum árum, en 27 ára settist hún í Öldunga- deildina við Hamrahlíð, lauk þaðan stúd- entsprófi og hóf að því búnu nám við H.(. Þaðan tók hún B.S.-próf í matvælafræði árið 1980 og starfar nú sem sérfræðingur við Raunvísindastofnun Háskólans.

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.