19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 7

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 7
I j wr — m * 1,;- » *mmmsœami*: . pjH ' * ' Í^. j £m Hér sést María Pétursdóttlr flytja óvarp I nafnl Kvenfélagasambands íslands. Meðal gesta sjást Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra, Vala Thoroddsen og Albert Guftmundsson. Þá gekkst KHFÍ einnig fyrir stofnun og rekstri Vinnumiðstöðvar kvenna er tók til starfa árió 1931 og var starfrækt á heim- ili Bríetar að Þingholtsstræti 18 í 4 ár, eða þar til hún sameinaðist nýstofnaðri vinnumiðlunarskrifstofu hins opinbera. Auk þess sem hér er talið vann KRFÍ jófnum höndum að því sem til framfara horfði í menntunarmálum kvenna. Á lyrstu árunum starfaði lestrarfélag og lesstofa á þess vegum og löngu síðar, árið 1941, var stofnaður sjóður úr dánargjöf Bríetar Bjarnhéðinsdóttur er nefnist Menningar- og minningarsjóður kvenna. Hafa fjöldamargar konur hlotið náms- styrki úr sjóðnum fram á þennan dag. Álótun almenningsálits Á síðari árum liefur starf Kvenréttinda- ■ttdafélagsins einkum beinst að því að hafa áhrif á mótun almenningsálitsins í |Jeim málum sem snerta jafnrétti kvenna °g karla. Enda þótt jöfn staða kynjanna liafi verið lögfest með Jafnréttislögunum frá 1976 og meginmarkmið KRFÍ Jtar tneð hlotið viðurkenningu, er enn töluvert langt í land að viðhorf alls Jtorra þjóðar- 'nrtar hafi fylgt þeirri Jtróun eftir. Verkefni sem þetta er bæði umfangs- nt'kið og oft óáþreifanlegt. Það felst m. a. 1 því að vera sífellt á verði þegar verið er a,l semja ny lög, hafa forgöngu um að Vekja ináls á brýnum jafnréttismálum trteð fundum, ráðstefnum og útgáfu, livetja konur hvarvetna til aukinna áhrifa °g halda jafnréttisumræðunni vakandi í Ijöhniðlum og annars staðar. Hér er vissulega af rnörgu að taka og sem dæini uin hvað við er átt skal að l°kum greint stuttlega frá afskiptum KRFÍ af löggjöf um skattamál. í áratugi liafði KRFÍ ályktað um sh<Utainál á Jiá leið að koma skyldi á sersköttun hjóna. Skattalög voru ætíð rujog óeðlileg gagnvart hjónum. Við sam- shöttun var tekjum eiginkonu bætt við tekjur eiginmannsins, en þétta olli mikilli hækkun skatta hjóna samanborið við sambúðarfólk. Árið 1958 var gerð breyting á skatta- lögunum til þess að leiðrétta mesta órétt- lætið, og skyldi sú breyting aðeins vera til bráðabirgða. í nefndinni, sent samdi frumvarpið, áttu sæti 2 konur frá KRFÍ. Þessi bráðabirgðabreyting gilti síðan í 20 ár. Á árunum 1975-1976 var unnið að undirbúningi frumvarps til laga um tekjuskatt og eignarskatt á vegum fjár- málaráðuneytisins. Stjórn KRFÍ reyndi að fá aðild að þessari nefnd, en bréfum félagsins þar að lútandi var aldrei svarað. Frumvarp var síðan lagt fram á Aljnngi 1976. Það fól í sér svokallaða helminga- skiptareglu við skattlagningu hjóna, |i. e. að tekjur ltjóna og eignir skttli lagðar saman og skipt til helminga milli hjónanna til skattlagningar. KRFÍ var injög mótfallið þessu fyrir- komulagi. Fékk félagið frumvarpið ekki sent til umsagnar, en |)rátt fyrir [>að sendi stjórnin umsögn með ítarlegri greinargerð ( birtist í 19. júní 1978). Fulltrúar frá KRFÍ létu til sín heyra í fjölmiðlum og tóku þátt í fjöldamörgum fundum uin þessi mál og skýrðu þar sjón- armið félagsins varðandi skattlagningu hjóna. Árið 1977 var lagt fram á Aljnngi nýtt frumvarp ttm tekjuskatt og eignarskatt. Var þar komið mjög til móts við kröfur KRFÍ og gerð tillaga um sérsköttun hjóna á launatekjum. Þetta frumvarp varð síð- an að lögum nr. 40/1978, sbr. nú 1. 75/ 1981. Fullyrða má, að það var árvekni og hörð viðbrögð stjórnar og félagsmanna KRFÍ sem kom í veg fyrir að stigið vrði skref aftur á bak í skattamálum — og þar með í jafnréttismálum. . ,. ., Innst vlð borðlð sltja heiðursfélagar KRFÍ andspænls hvor annarrl, þær Guðný Helga- dóttlr og Anna Slgurðardóttir. Við borðlð eru auk þelrra Krlstfn Guðmundsdóttir, Slgrfður Elnarsdóttlr, Gerður Stelnþórsdóttlr og Jónfna Guðnadóttlr. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.