19. júní


19. júní - 19.06.1982, Síða 14

19. júní - 19.06.1982, Síða 14
atvinnutækifærum í rnörgurn tilfell- urn fækka. Meira að segja störf liins órnissandi ritara verða að rnikiu leyti tölvuvædd með svokallaðri rit- vinnslu. Þörf er á stóraukinni fræðslu fyrir starfsfólk fyrirtækjanna til að gera þeirn kleift að aðlaga sig nýjurn vinnubrögðum og tækni. Skrifstofu- tnenn sern í dag hafa áralanga reynslu að baki, munu því þurfa að setjast á skólabekk til þess eins að geta haldið áfram að vinna störf sín. Þessari þörf hefur verið vel mætt. Völ er á fjölda nárnskeiða sern fyrirtarki geta notfært sér við endurmenntun starfsmanna sinna. Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur styrkir fé- lagsmenn sína við greiðslu nátns- gjalda, að hluta eða öllu leyti vegna þátttöku í nárnskeiðum á vegurn Stjómunarfélagsins og Verzlunar- skóla íslands.“ Auður R. Torfadóttir taldi engan vafa leika á því að róðurinn muni þyngjast á næstu árum fyrir þær kon- ur sern vilja koma út á virmurnarkað- inn eftir nokkurra ára fráveru. „En f'ruiðslan er öllurn opin“ sagði hún, „og rík ástæða til að hvetja kon- ur til endurmenntunar ekki síst á sviði skrifstofustarfa. Það á jafnt við um konur sem nú eru í starfi og þær sem hyggja á endurkomu á vinnu- rnarkaðinn á næstu árum.“ PORVARÐUR Elíasson skólastjóri V.Í.: Vandkvæðin einstaklingsbundin „Fullorðinsfraiðsla er vaxandi þátt- ur í almennu skólastarfi og Verzlun- 14 arskóli íslands hefur nú hafið slíka starfserni,“ sagði Þorvarður Elíasson skólastjóri þegar bhn. innti hann eftir gangi rnála í VÍ. „Ahnenningi er boð- ið að taka þátt í námskeiðum sem haldin eru eftir vinnutíma, þar sem kenndar eru hagnýtar verslunar- greinar. Húsmæður sem hyggjast fara aftur út á hinn almenna vinnu- markað Irafa talsvert notfært sér þennan möguleika.“ Skólastjórinn sagði það sitt álii að erfiðleikar við endurkomu á vinnumarkaðinn væru bundnir við skapgerð, menntun og lengd fjarveru. ()g hann bartti við: „Vandkvæði á að koma aftur inn á vinnurnarkaðirm eftir fráveru eru sama eðlis og vandkvæði karla, [».e. einstaklingsbundin.“ TRYGGVI ÞÓR AÐALSTEINSSON forstödumaður MFA: Fræðslustaríið tengist atvinnulífinu Innan ASÍ starfar Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Á vegurn MFA er tn.a. Félagsmálaskóli alþýðu auk margvíslegra fræðslunámskeiða. Urn þessa starfsemi farast forstöðu- manninurn svo orð: „Fræðslustarf MFA tengist m.a. atvinnulífinu, ekki síst námskeið sem haldin eru fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum. En þátttaka kvenna i þeirn námskeiðurn er umtalsverð og vamtanlega í sarn- ræmi við þátttöku þeirra í atvinnu- lífinu. í ársskýrslum MFA sést að á trúnaðarmannanámskeiði 1979 voru 97 konur og 99 karlar. Árið 1980 sóttu slíkt námskéið 88 konur og 127 karlar, en í fyrra 66 konur og 99 karlar. Á öðrum námskeiðurn t.d. um vinnustaðinn, verkalýðsfélögin og lé- lagsmálastarf, sem haldin voru víða um land voru þátttakendur 730 alls undánfarin tvö ár 304 konur og 426 karlar. MÁR GUNNARSSON slarfsmannasfjóri hjá Flugleiðum: „Samviskusamur, stundvís og áreiðan- legur starfshópur“ „Vissulega eru alltaf ákveðnir erf- iðleikar fyrir hendi við endurkomu á vinnumarkaðinn,“ sagði Már Gunn- arsson, starfsmannastjóri Flugleiða. En taldi þó að þeir hlytu að vera minni hjá þeirn konurn, sem hefðu ákveðna sérhæfða menntun og starfs- reynslu að baki. Undirrót erfið- leikanna taldi Már þó að inestu koma frá konunum sjálfum, |)ví um leið og þær misstu samband við vinnumark- aðinn, ef til vill í nokkur ár, vairi eins og sjálfstraustið færi minnkandi og trúin á sjálfan sig, sern hæfan starfs- rnann. Og hann bætti við „ég vil þó ekki alfarið kenna konunurn um, því borið hefur á að atvinnurekendur hafi srður viljað starfskraft sem dvalið liefur innan veggja heimilis um lengri tíma.“ Um sína reynslu af að ráða konur til starfa, sem ltafa ekki verið á vinnu- markaðinum um langt skeið, sagði hann að hún væri góð, samviskusemi, stundvísi og áreiðanleiki þessa starfs- hóps rneiri en almennt ætti að venjast.

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.