19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 19

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 19
Auðun: — Ég vil meina, að engan veginn sé unnt að líta á heimilisstörf sem fulla vinnu nema börnin séu •+ — •t eða jafnvel fleiri og öll ung. En jtessi venjulegu heimilisstörf. upp- þvottur, matartilbúningur, jtvottar, tiltektir o.s.frv. taka lítinn tíina, sér- staklega ef tveir fullorðnir eru á heimilinu, sem skipta jafnt með sér. Jóhanna: — Ég var lieima með börnin mín, þar til þau voru urn fermingaraldur og Jtá fannst mér það alveg liillt starf. Þægindin voru jiá líka ininni, t.d. engar uppjtv.ottavél- ar, og ég vann ýmislegt til heimilisins. svo sem slátur og kæfu og nýtti vel til að drýgja heimilistekjurnar. Svo komu til mín gestir úr sveitinni og ég lor í bæinn með þeim. Éólk giit yfir- leitt gengið að mér heima, og mér þótti mjög gaman að taka á móti því. En mér fannst ég hafa mjög mikið að gera, jafnvel nteira en eftir að ég fór að vinna úti. Aðstæður eru auðvitað mismunandi. Ef heimili er fámennt og lítið tmmð jiítr er að sjallsögðu ekki hægt að tala um l'ullt starf. Auðun: — Ég vil alls ekki fella gestamóttöku undir heimilisstörl. Jóhanna: — Pað fer auðvitað sam- an. Ef jn't ert heitna, |)á kemur oft til þín l’ólk, sein er mjög aískilegt og skemmtilegt að mínu mati. En þegar þú ert farinn að vinna úti, leiðir Jtað af sjálfu sér að jni færð enga setu- gesti. Sj): — Getum við verið sammála urn að það sé fullt starf að sjá um heimili, l'egar börnin eru mörg, t.d. fjögur. Pjóðbjörg: — Mér finnst nú um- onnun jjriggja barna á svipuðum aldri vera starf og fyllilega jtað. Að Vera með jirjá óvita, einn á hverjum bngri, er starf allan sólarhringinn, lattgardaga og sunnudaga, jaliit sem aðra daga. Það er svo inikil fyrirhöfn að sjá jiessu ungviði l'yrir andlegu og bkarnlegu viðurværi, að ég veit ekki, bvað er fullt starf, ef ekki það. Auðun: — En nú ert j)ú sem ein- staklingur aldrei fær um að sjá þeim lyrir öllum þeirra þörfum. Þau jmrfa að komast út á við. Þjóðbjörg: — Ilvert eiga þau að fara? Auðun: — Á leikskóla, dagheimili, barnaskóla og svo geta þatt fljótt ver- 'ð sjálfbjarga. Það er rnjög nauðsyn- b;gt lyrir þig að komast í burtu frá börnunum, og þar af leiðandi átt þú að vinna úti 8 klukkutíma á dag. Sj>: — Hver segir að þetta sé nauðsyn- legt? Auðun: — Ég fullvrði, að jietta sé nauðsynlegt. lleilu rannsóknirnar sýna, að þetta er nauðsynlegt. Sólveig: — Ég held nú að það sé of mikið að vera 9 klukkutíma í burtu frá börnunuin daglega. það væri æskilegra að hafa Jtað bara 6 tíina. I lins vegar geta jieir sem ertt metnað- argjarnir í starfi ekki lntgsað sér 6 tíma vinnudag. Sjj: — llefðir þú nóg að starfa Sól- veig, el' )>ú værir heima allan daginn með börnin þín tvö? Sólveig: — Ég gæti haft alveg nóg að gera, þó að ég færi ekki út í kjöt- vinnslu og sultugerð. Bara það að vera heiina með börn, sem fara út og inn og eru í kringum mann allan daginn, er beilmikið starf. Ég lief engar áhyggjur af því, að ég liefði ekki nóg að gera ef ég væri heitna. Ég segi hins vegar ekki, að mig myndi langa mikið til |>ess af ýmsum ástæðum. Þær urðu móðursjúkar Sp. — En ef umönnun heimilis er fullt starf á einhverju stigi, hvenær hættir hún |)á að vera það? Og hvað á húsmóðir að taka sér fyrir hendur, þegar verkefnunum heima fyrir fækkar? Jóhanna: — Þann tíma sem konan hefur afiögu á hún að nýta með því að fara í vinnu éða nám. Sú hagstæða þróun hefur átt sér stað á undanförn- tmi árum. að ýmsar námsleiðir hafa opnazt fyrir itllit aldurshópa. Éullorð- ið fólk og |)á ekki sízt konur eiga miklti greiðari aðgang inn á vinnu- markaðinn en áður var. Þær þykja traustur og dugandi vinnukraftur og vinnuveitendur þttrfa ekki að liafa áhyggjur af því, að þær séu mikið fjarverandi vegna veikinda barna, eins og margar yngri konur. Auðun: — Ef kona neyðist til jtess að vera lieima einhvern tíma, á hún hiklaust að fá eitthvað að gera um leið og tækifæri gefst. Það er skylda hvers einstaklings að þroska sig, og barnauppeldi er kannski liður í því. Sj). — Éólk á sem sé ekki að daga uppi á heitnilum og láta sér leiðast. Auðun: — Það skemmir heimilið með því. Jóhanna: — Þetta sá maður stund- um, áður en konur J)óttu gjaldgengar á vinnumarkaði. Þá létu þær sér leiðast, eftir að börnin voru farin að lieiman og urðu móðursjúkar, eins og sagt var. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.