19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 38

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 38
Viðtöl: Erna Indriðadóttir. / „Eg lækkaði um sextíu- prósent í launum“ Itæíí við Kjarlan Asmundsson teiknara Eru einstæðir feður betur settir en einstæðar mæður? Sjálfsagt er það upp og ofan eins og viðtölin sem hér fara á eftir bera með sér. En þar sem karlmcnn hafa yíir- leytt betri mcnntun en konur eiga þcir trálega auðvcldara ineð að sjá einir fvrir tjölskyldu og verða sér úti um htisnæði. Ein fyrirvinna kemur þó ekki í stað tveggja og það þarf orðið tvo til að sjá fyrir íjölskyldu. Kjartan býr einn ásamt dóttur sinni sem er þriggja ára. „Þegar við skildurn þurfti ég að skipta uin starf. Fórna skemmtilegu starfi. Framtíðarstarfi sem bauð upp á margt. Ég hafði unnið í nokkur ár sem staðarteiknari hjá Landsvirkjun- um og var á virkjunarstöðunum alla vikuna en kom heim uin helgar. Þetta var skemintilegra en starfið sein ég er í núna J)ó |>að sé ágætt. En mér líkar vel í vinnunni sérstaklega vegna Jiess að ég mætti mikluin skilningi hjá at- vinnurekandanum |>egar skilnaður- inn kom til. Ég sagði |)á strax upp og var boðið nýtt starf hér í bænum. En það sem kemur sér allra verst fyrir mig er launamissirinn. Ég lækkaði um sextíu prósent í launum og er núna með um tólf þúsund á mánuði. Það dugir skanunt vegna |)ess að skattarnir frá seinasta ári eru geysi- lega þungir og svo er ég að kaupa íbúð. Ég lifi af þessu en það er ekkert sældarlíf frekar en hjá öðrum sent standa í íbúðarkaupum. Ég held að J)að sé reginmisskilningur að karl- menn séu svo miklu betur settir fjár- hagslega en konur. Karlmenn þéna meira vegna Jiess að þeir vinna ineira. En auðvitað er Jtetta mismunandi, karlar ineð lág laun eru ekkert betur settir en konur. Það var alls ekki gefið mál að ég fengi barnið við skilnaðinn. Konan mín fyrrverandi hefur enn forræðið, en við gerðum með okkur fóstur- samning. í honum gefur hún mér for- eldravaldið eftir í eitt ár, eða þar til Kjartan Ásmundsson. lögskilnaður fer fram. Þá verður tekin endanleg ákvörðun í málinu. Það voru tvö börn í sambúðinni. Ann- Framhald á bls. 40. „Pad eimir eftir af Florence Nightingale-hugsunarhættinum“ Rætt við Guðrúnu Olafsdóttur sjúkraliða Cuðrún er sjúkraliði á Sankti Jósepsspítala. Móðir Jrriggja barna 8, 10 og 11 ára. Ilún segir svo frá: „Frá því ég var sjö ára var ég alveg fastákveðin í að verða hjúkrunar- kona. Þá lá ég á Vífilstöðum og leit ógurlega upp til hjúkrunarkvenn- anna. Nei, mér datt aldrei í bug að verða læknir, en hjúkrunarkona skyldi ég verða. Eg sótti svo um Iljúkrunarskólann og koinst inn, en var þá orðin ófrísk og fór að hrúga niður börnum. Mér var boðið að koma ári seinna en tímdi J)ví ein- hvern veginn ekki. Ég hef alltaf séð eftir því. Það hefðu verið einhver ráð með að koma einu barni fyrir, J)að varð aftur á móti Jiyngra í vöfum þegar þau voru orðin þrjú. En ég fór fljótlega út að vinna, fyrst og fremst af fjárhagsástæðum, við vorum að kaupa íbúð. Ég hefði ekki gert það neina af þv/ ég })urfti þess nauðsyn- lega. Því [)etta var verulega erfitt þeg- ar börnin voru lítil. Eg vann ekki lengi á hverjum stað vegna þess að ég var alltaf ófrísk á þessum áruin. En þegar ég gekk með yngsta barnið vann ég til dæmis í sælgætisgerðinni Góu. Mér líkaði það vel en við höfð- um lúsarlaun. Það voru aðallega ung- ar stelpur og giltar konur sem unnu þarna. Auk verkstjórans vann einn karlmaður á staðnum. Ég get ekki ímyndað inér annað en liann liafi haft meira kaup en við. Ilann Itafði fyrir fjölskyldu að sjá. En J)að var ekkert spáð í kaupið. Það var ekki jafn ntikið talað um })að á þeim árum. Eg hef ekki orðið vör við að konur væru beittar misrétti á þeim 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.