19. júní


19. júní - 19.06.1982, Síða 61

19. júní - 19.06.1982, Síða 61
VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI Á NÝJUM BÓKUM: LÍFSJÁTNING. Endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu. Lífsjátning er opinská, blóðheit, ærleg saga, ein eftirminnilegasta ævisaga sem hér hefur komið út um langt skeið. Ingólfur Margeirsson skráði. SÆTIR STRÁKAR er þriðja skáldsaga Magneu J. Matthíasdóttur. ANNA OG KRISTJÁN eftir Áke Leijonhufvud er mögnuð saga, samin af miklum skaphita og innsæi. „Bók sem allir ættu að lesa sem eru í sambúð með annarri manneskju," sögðu sænskir gagn- rýnendur þegar hún kom út. ÞÓ BLÆÐI HJARTASÁR eftir Marylyn French. „Þessi ástarsaga líkist ekki neinni annarri sem þú hefur lesið.“ Praxis eftir Fay Weldon er fyndin saga og hrífandi, átakanleg saga og ögrandi. JiEÍfjBrpásfTJrínn. Bræðraborgarstíg 16 Sími 12923-19156 Pósthólf 294 121 Reykjavík 61

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.