19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 64

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 64
Ég er hæf kona og ég hef af mörgu að miðla Viðtal: Magdalena Schram. Vandamál drykkjusjúkra kvenna eru að mörgu leyti sérstæð og ólík vandamálum drykkjusjúkra karla Rætt við Þuríði J. Jónsdóttur félagsráðgjafa sem starfar við Göngudeild fyrir áfengissjúka á Geðdeild Landspítalans — Líklega væri rétt að byrja á því að inna þig eftir skilgrciningu á því hvenær áfengisneysla verður sjúkdómur „Skilgreiningin fer mikið eftir |jví hver er spurður. Pannig myndi hekn- ir væntanlega hyggja svar sitt á líf- fræðilegum afleiðingum áfengis- neyslunnar; sem félagsráðgjafi lít ég hins vegar svo á, að áfengis- og vímu- gjafaneysla sé orðin sjúkleg, þegar hún fer að vahla einstaklingnum óþæginduin á einhverju hinna þriggja meginsviða í lífi hans, en þau eru líkainlegt og andlegt heilsufar, samskipti lians við annað fólk og í þriðja lagi fjárhagur og atvinna. Reyndar flokkar Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunin (WHO) alkohólisma sem félagslegan, geðrænan og líkam- legan sjúkdóm, en ég tel að hér á landi hafi læknar gegnt of stóru hlutverki í meðferð áfengissýkimiar. 64 Áherslati hefur fyrst og fremst verið á hinar líkainlegu afleiðingar — á sjúk- dómshugtakið — en hinum félags- legu aðstu:ðum alkohólistans hefur ekki verið sinnt sem skyldi. Þess vegna þarl' meðferð alkohólisma og öll hugmyndafræði hennar að mótast í ríkara mæli af sálfræðingum og lé- lagsráðgjöfum en verið hefur til þessa. Taktu eftir því að í minni skil- greiiúngu er hvergi ininnst á neyslu- tíðni eða magn, heldur er fyrst og fremst tekið mið af afleiðingum neyslunnar. Þetta á við öll vanabind- andi efni, svo sem róandi lyf, en ekki aðeins áfengi. Fólk almennt virðist ekki gera sér grein fyrir hversu vana- bindandi deyfilyf af öllu tagi eru og að þau geta leitt til varanlegra skemrnda, bæði líkainlegra og and- Iegra.“ — Svo við snúum okkur að konum sérstaklega, ciga þær við annars konar vandamál að stríða sem drykkjusjúklingar en karlar? „Tvímælalaust. Líkamlega eru þær verr úr garði gerðar — el’ svo má að orði koinast — en karlar. Pær þola minna magn al' áfengi og líffæra- skemmdir koma fyrr í Ijós hjá konum en körlum. Pað eru ýmsar orsakir fyrir þessari staðreynd, m. a. að kon- ur hafa mun fíngerðari vöðvabygg- ingu og minna vökvamagn í líkainan- um en karlmenn. I lér má koma því að, að orsakir fyrir ánetjan eru auðvitað jafn fjöl- þættar hjá báðum kynjuin, þ. e. líf- fræðilegar, geðrænar og félagslegar. Ég er þeirrar skoðunar að um 5— 10% áfengissjúklinga séu beinlínis fæddir áfengissjúkir, þ. e. a. s. að þeir séu með meðfæddan veikleika fyrir áfengi. i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.