19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1983, Qupperneq 33

19. júní - 19.06.1983, Qupperneq 33
BORNIN - ATVINNULIFIÐ - SKOLINN Þóra Möller húsmóöir: Aldrei verið bundnari en nú Þóra G. Möller er heimavinnandi húsmóöir í Garðabæ. Hún á þrjú böm, 7, 10 og 12 ára, sem öll em í Flataskóla. Þóra hefur alltaflitið á það sem sjálf- sagðan hlut að vera heima hjá börnun- um. Þetta væri hlutverk sem hún hefði valið sjálf. Fram til þessa segist hún hafa leitt mikið til hjá sérallt jafnréttis- tal kvenfólksins. Litið á sig sem smá- barnamömmu í fullu starfi heima. En hún heíði hugsað sér, að þegar öll börn- in væru komin í skóla, þá gæti hún hugað að hlutastarli eða gert eitthvað sem sneri að henni sjálfri. Nú í haust fór yngsta barnið í 7 ára bekk. Aður en skóli hófst fréttist að skólatími bekkjarins yrði kl. 9 á morgnana. Ymsar mæður gerðu ráð- stafanir í samræmi við það. En raunin varð síðan allt önnur. Þarna heíði mátt spara margri konunni ómakið, með því að gefa upplýsingar að vorinu um skólatíma næsta skólaárs. Þóra segist aldrei hafa verið bundn- áætlað að fram fari kennsla í tónmennt og myndmennt, bókasafnið verður þar einnig til húsa og félagsmiðstöð fyrir hverfið. Við mæltum okkur mót við skóla- stjórann Hjalta Jónasson og spurðum hann hvort ekki væri erfitt að semja stundatöflur fyrir þetta stóran skóla, stundatöílur sem bæði nemendur og kennarar væru ánægðir með. „Við höf- um reynt að hafa þá stefnu að halda skóladeginum sem samfelldustum og reynt að stuðla að því að nemcndur fengju sem heillegastar töfiur,” sagði Þóra: Það urðu meiriháttar vonbrigði, þegar öll börnin voru komin í skóla. ari en nú. Hún er með þrjár ólíkar stundatöílur á eldhúsborðinu sem allar eru meira og minna sundurslitn- ar. Alltof þéttsetinn skóli, leikfimi og sund eiga sök á allri óreglunni, að sögn hennar. Flataskókli deilir íþróttaað- stöðu með þremur öðrum skólum. Hún sagðist vilja að sundið yrði í nám- skeiðsformi, líka fyrir eldri börnin, frekar en tvisvar í viku allan veturinn. I Garðabæ er aðeins lítil útisundlaug sem hamlar kennslu þegar kaldast er, og falla því margir tímar niður. Þóra er bundin heima mest allan daginn, þar eð hún vill sjá um að koma börnunum af stað, en þau geta aldrei verið samferða í skólann — og hún vill taka á móti þeim þegar þau koma heim. Hún gefur hádegismat í þremur hollum, og hjá henni eru oftast mörg börn, því börnin sækja gjarnan þangað þar sem einhver er heima. Þóra sættir sig illa við ástand skólanna eins og það er núna. Telur að við getum ekki mið- að við stóru, ríku löndin sem hafa ein- setinn skóla, en samfelldur skóladagur sé það sem við eigum skilyrðislaust að stefna að. Hjalti. „Yngstu bekkirnir hafa t.d. alltaf komið einu sinni í skólann dag- lega frá því skólinn tók til starfa haust- ið 1979.” — Hvernig er skólatími nemend- anna svona í stórum dráttum? ,,Þau sem eru 9 ára og yngri eru alltaf eftir hádegið og eldri börnin síð- an fyrir hádegið. Sex ára bekkurinn er hins vegar þrísetinn. í vetur eru töll- urnar þannig að yngstu börnin koma einu sinni í skólann, þriðji, fjórði og fimmti bekkur koma síðan einu sinni í viku aukalcga, sjötti bekkur er alveg samfelldur í vetur, og sjöundi og átt- undi bekkur koma einu sinni til tvisvar eftir hádegið, en í efstu bekkjunum er skólatíminn kominn upp í 35 tíma og því ekki hægt að koma því þannig fyrir að sá tími sé allur fyrir hádegið. Vinnudagur okkar byrjar hérna um klukkan átta á morgnana, og það er aldrei kennt lengur en til klukkan fimm á kvöldin. Ég hef haft þá reglu að skrifa foreldrum barnanna bréf á vor- in, þar sem þeim er sagt hvenær tíma Framhald á bls. 45 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.