19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1983, Qupperneq 34

19. júní - 19.06.1983, Qupperneq 34
BÖRNIN - ATVINNULÍFIÐ - SKÓLINN Sami vinnudagur fyrir alla Rætt við Áslaugu Brynjólfsdóttur fræðslustjóra „Það er því miður allt of algengt að börn búi við rótleysi á heimil- unum en það gerir þeim aftur mjög erfitt fyrir í skólunum og er undirrót afskaplega margs sem miður fer.“ - Aslaug Brynjólfs- dóttir fræðslustjóri í samtali við 19. júní á skrifstofunni í Tjarnar- götunni. Við hittum Áslaugu Brynjólfs- dóttur fræðslustjóra að máli í miðj- um vetrarhörkum og flensufaraldri sem herjaði á höfuðborgarbúa sem aðra landsmenn seinni hluta vetr- ar, og tókum tal saman á skrifstofu hennar í Tjamargötunni eina morgunstund í apríl. „Það leggja ekki allir sömu merk- ingu í orðin samfelldur skóladagur,” segir hún er við höfum fengið okkur sæti þarna á skrifstofunni. „Sumir telja skóladaginn samfelldan þó börn- in fari heim til sín í hádegishléi, en aðrir telja skóladaginn ekki samfelldan nema börnin fari eingöngu einu sinni í skólann á hverjum degi.” Við ræðum ýmsar breytingar sem orðið hafa í þjóðfélaginu að undan- förnu, svo sem aukinn vinnutíma kvenna utan heimilis og fleira þess háttar. Aslaug segir að mikið afvanda- málum þessa þjóðfélags megi rekja til skipulags í skólamálum, skólinn hafi 34 ekki aðlagast breyttum aðstæðum heimilanna. „Það er því miður allt of algengt að börn búi við rótleysi á heimilunum en það gerir þeim aftur mjög erfitt fyrir í skólunum, orsakar mikla taugaveiklun barnanna og er undirrót afskaplega margs sem miður fer. Það kemur til dæmis allt ofoft fyrir í dag að börnin borða ekkert áður en þau fara í skólann. Sum eru jafnvel illa útbúin með nesti og eru meira og minna svöng þann tíma sem þau eru í skólanum. Það skapar eirðarleysi og kemur að sjálfsögðu niður á vinnu þeirra og líðan í skólanum.” — En hvernig geta skólamir komið til móts við þá þróun sem orðið hefur á undanfömum árum? „Eg held að flestir gallarnir á þessu skipulagi verði ekki sniðnir af fyrr en skólarnir verða einsetnir. Þó það hafi auðvitað aukinn kostnað í for með sér, er hann vissulega ekki meiri en margt annað sem við veitum okkur. Við byggjum t.d. mjög stór og íburðar- mikil íbúðarhús sem mörg hver standa meira og minna auð allan daginn. Áherslu þarfeinnig að leggja á að taka skólabyggingar ekki í notkun fyrr en þær eru fullbyggðar, það hefur verið allt of algengt á síðustu árum að skólar eru teknir í notkun án þess að bygg- ingu þeirra sé lokið. Þá er hætt við að erfitt verði að skipuleggja samfelldar stundatöflur nemendanna, efnemend- ur þurfa að sækja kennslu í sumum námsgreinum í aðra skóla, námsgrein- ar eins og t.d. heimilisfræði og leikfimi. I sumum tilfellum er kennsla í þessum greinum jafnvel felld niður. Þegar nemendafjöldinn fer að verða hæfi- legur til einsetningar á húsnæðinu má nýta það á ýmsan hátt, svo sem fyrir félagsstarfog fieira. En þó að skólarnir verði ekki ein- setnir á næstu árum þyrfti að gera meira af því að skipuleggja vinnudag nemenda betur en gert er og sinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.