19. júní


19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 33

19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 33
neitt. Ég veit auðvitað ekki hvernig líf okkar væri ef við hefðum ekki far- ið til Svíþjóðar, en ég er ekki frá því að við hefðum leyst málin á okkar hátt, hvar sem við hefðum verið.“ Sigrún: „Ég held að það sé nauð- synlegt að fólk beri efnahagslegu ábj'rgðina saman, þannig að bæði viti hvernig staðan er, hvað þurfi og hverju megi eyða, og einnig að bæði taki virkan þátt í uppeldinu. En svo getur verið býsna fjölbreytilegt hvernig fólk leysir þessi mál frá degi til dags. Ef það ber þessa ábyrgð saman, þá er öryggi barnanna mun betur borgið ef til fráfalls eða skiln- aðar foreldra kemur. Ég held að besta líftrygging hvers barns sé að báðir foreldrarnir geti gengið því í móðurstað, ef svo má að orði kom- ast, út frá gömlum viðmiðunum." Þegar ég kveð Sigrúnu og Brynjar er ég sannfærð um að þau búi einmitt yfir þeim eiginleikum sem séu nauð- synleg forsenda breytinga. Persónu- leikaþáttum sem gera konuna reiðu- búna að sækja á og karlinn færan um að taka þeirri sókn, finnast hún eðli- leg og ná að sjá kostina sem breyting- arnar hafa í för með sér. „ Við höfum vegna menntunar okkar betri aðstœður til að deila með okkur en ýmsir aðrir“, segir Brynjar Skaptason. Góða skemmtun! Nýtt blað - fyrir helgina 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.