19. júní


19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 51

19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 51
kleift að velja hvort þeir vildu vera heima- eða útivinnandi. Kosturinn við þessa tilhögun yrði margs konar. Við það myndi m.a. skapast aukið rými fyrir þá, sem vildu ekki og gætu ekki verið heima og vanhagaði um dagvistun/leikskóla fyrir sín börn. Reykjavíkurborg þyrfti ekki að leggja kostnað í jafn margar viðbótar-dagvistarstofnanir. Anægðari börn og ánægðari foreldr- ar. Síðast en ekki síst myndi þetta fyrirkomulag verða til þess að ósjálf- rátt væri komið þarna visst mat á heimilisstörfin — eða réttara sagt einn þátt þeirra, því að um leið og yrði farið að greiða fyrir þau í pen- ingum þá væru þau komin inn í þjóð- hagsreikninga og þar með ekki leng- ur ólaunuð felustörf, sem almenn- ingur og hið opinbera hefur lítilsvirt til þessa. Það væri því mjög æskilegt, að mínu mati, að Reykjavíkurborg greiddi þeim heimilum, sem það kysu, laun fyrir að hugsa um sín börn sjálf. Annað hvort með beinum framlögum, skattaafslætti eins og gert er í Finnlandi, en þar fá foreldr- ar sem eru heima með börn sín kr. 8.000-, í skattaafslátt eða eins og verið er að tala um í Noregi — að allir fái sömu upphæð greidda frá ríki/ sveitarfélögum og séu síðan sjálfráð- ir um hvort þeir greiða dagheimilis/ leikskólapláss með þeim peningum, eða noti þá til að vera heima með börn sín. En gleymum því ekki að farsælt og heilbrigt heimilislíf byggt á kristnum grunni er hornsteinn þjóðfélagsins og ekkert er eins gefandi og húsmóð- urstarfið ef rétt er að staðið. MINNINGARKORT Menningar og minningarsjóðs kvenna eru afgreidd í: Bókabúöinni borg, Lækjargötu 2 Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka Skrifstofu KRFÍ, Hallveigarstöðum, Túngötu 14 Ttmimi STOFNAÐ1917 LA TTU Tírnamf EKKI FLJUGA FRA PER ÁSKRIFTARSÍMl 686300 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.