19. júní


19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 7

19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 7
VIÐTAL MEÐFERÐ GEGN ÓFRJÓSEMI ER / ÁSTA R. JÓHANNESDÓTTIR / MANNUÐARMAL Ljósmynd: Rut Hallgrímsdóttir Rœtt við Jón Hilmar Alfreðsson, yfirlækni á Kvennadeild Landspítalans Allar líkur eru á því að á nœsta ári verði framkvæmdar fyrstu glasafrjóvganir hérlendis á Kvennadeild Landspítalans. Jón Hilmar Alfreðsson yfirlœknir hefur ásamt fleirum unnið að tillögum um framkvœmd glasafrjó vgananna. Við heimsóttum Jón Hilmar á skrifstofu hans til að frœðast nánar um þessi mál og báðum hann að lýsa liinum mismunandi aðferðum við tœknifrjóvgun. Aðferðirnar eru margar og í sífelldri þróun og alltaf eitthvað nýtt að koma fram, svo það er ruglingur í nafngiftunum. Glasafrjóvgun, það er ein þeirra, hún heppnaðist fyrst fyrir tíu árum er fyrsta glasabarnið fæddist. Til eru ýmsar skyldar aðferðir sem kallast ýmsum nöfnum, en sameiginlegt heiti gæti verið tæknigetnaður. Það sem við kölluðum tæknifrjóvganir í byrjun þessa áratugar, heitir í raun tækni- sæðing, þar sem notað er fryst sæði. Glasafrjóvgun má gjarnan halda þessu nafni á íslensku, því það er bein þýðing er- lenda heitisins „in-vitrofertilisation“. Ein þessara aðferða nefnist G.I.F.T. og er fólgin í því að gerð er kviðspeglun á konunni á réttum tíma og tekin út egg, alveg eins og við glasafrjóvgun. En í stað þess að taka eggin og fara með þau í rannsóknarstofu og láta þau frjóvgast þar, er sæði frá eiginmann- inum blandað saman við og í sömu aðgerð er þessu sprautað upp í eggjaleiðara konunnar og eggin látin frjóvgast þar og rata síðan niður í legið. Þessa aðferð er aðeins hægt að nota ef 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.