19. júní


19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 73

19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 73
ÁHRIF KVEN- FRELSISBARÁTTU (—)(—; KJARABARÁTTA KVENNA í VESTMANNAEYJUM Vestmannaeyjar er hefðbundið íslenskt samfélag. Karlar skipa œðstu stöður bœjarins og einnig eru þeir í forsvari stœrstu fyrirtœkjanna í atvinnuhfinu ogflestir þeirra stunda hefðbundin karlastörf. I nefndum og ráðum á vegum bæjarins eru konur í miklum minnihluta eða 22,3% í nefndum og 25% í ráðum. Meirihluti kvenna er í fiskvinnslu-, umönnunar-, verslunar- og skrifstofustörfum. Reyndar eru konur í stöðu skólastjóra í grunnskólunum og einnig er kona í stöðu félagsmálastjóra. Vestmannaeyjar er stœrsta verstöð landsins og er sjávarútvegur aðalatvinnuvegur Vestmannaeyinga eins og landsmönnum er kunnugt. Vestmannaeyjar er stórt bœjarfélag og þar af leiðandi eru atvinnutækifæri fjölbreyttari en í minni sjávarpláss. Þó að atvinnuástand sé þokkalegt í Eyjum þarf að huga að nýjungum í atvinnulífinu til þess að koma í vegfyrir að fólksflótti eigi sér stað. Atvinnumálanefnd hefur beitt sér fyrir að atvinnumöguleikar almennt verði auknir. Það er álit manna að aukin starfsemi í Vestmannaeyjum verði að tengjast að einhverju leyti þeirri starfsemi sem er á staðnum. Það sem er nú á döfinni er ensímframleiðsla. Bæjarsjóður hefur í málum sem þessum gefið eftir aðstöðugjöld í 2 ár og einnig veitt bæjarábyrgð fyrir lánum. Fyrir nokkrum árum var dagheimili fyrir fötluð börn komið á fót, en þá höfðu ekki komið nein ný atvinnutœkifœri í langan tíma. Afhálfu bœjaryfirvalda hefur þjónusta við aldraða verið efld m.a. með því að bœta heimilishjálpina. Það er ekki mikið um að störf losni a.m.k. liggja störf fyrir konur ekki á lausu. Um þessar mundir er mikil umræða meðal kvenna um atvinnutœkifœri kvenna í Eyjum með tilliti til úrbóta og hafa konur í því sambandi stofnað Kvennasmiðju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.