19. júní


19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 55

19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 55
miklar kröfur til þeirra og kynbræðra sinna hvað t.d. færni á hljóðfæri snertir . . . ég held því miður að ennþá vegi skrautgildi þeirra a.m.k. eins og mikið og tónlistarleg geta. En svo við endum nú þetta spjall á sjálfri þér, þ.e.a.s. söngröddinni — margir halda því fram að þú sért búin að týna röddinni og hafir því brugðið á þessi skringilegheit með Strax. — Hvað vilt þú segja um það? — Ég er búin að vera gaulandi þetta í 10 ár, og verð að segja að ég hef fyrst nú verulega gaman af að syngja. Reyndar naut ég þess líka í Grýlun- um, en nú leyfi ég mér að tefla á tæpasta vaðið með röddina og „impróvisera“ sem ég hefði ekki þorað fyrir ári síðan, og skrækja! Ég hef ofboðið röddinni í inér nokkrum sinnum á þessum árum, en það er liður í þjálfun. Rokksöngvari verður að syngja alls konar lög í 3-4 klukkutíma í einu, jafnvel undir beru lofti. Stundum verður túlkun- in svo hamslaus að blásaklaus raddböndin ráða ekki neitt við neitt í brjálæði túlkandans og fara öll í hnút. Það þýðir hins vegar ekki að röddin sé farin, heldur hæsi í nokkra daga. Ég hef lært af slíkri reynslu og komið mér upp tækni sem ég er að þróa með mér. Tilraunirnar standa sem sagt yfir og munu halda áfram og eru mjög skemmti- legar og spennandi, a.m.k. fyrir sjálfa mig. En það verður bara að hafa það þótt hún gangi misjafnlega í fólk. En þú hefur greinilega enn gamnn af að syngja bakraddir ef marka má plötuna hans Hjarna Ara frá í fyrra — útseturöu bakraddirnar nákvæm- lega? — Nei, ég bara syng og syng nokkrar útgáfur og prófa ýmislegt og þá kemur í ljós hvort passar að hafa meira eða minna af röddum. Ég er og verð alltaf sama bakraddafríkið, en yfirleitt finnst mér strákar lítið fyrir bakraddir . . . og margir ágætir sólósöngvarar geta alls ekki sungið þær. I ónefndri hljómsveit var ég einu sinni að skipta mér af einhverju sem einhverjum þótti mér ekki koma við og sagði sá liinn sami mér þá að ég ætti bara að halda mig á bakraddamott- unni. Hann fékk innihaldið úr einu kamparíglasi yfir sig og silkifötin sín fyrir vikið, en kannske hefur hann haft rétt fyrir sér — hann ætti hins vegar að láta umrædda mottu í friði . . . Góð brauð góð heilsa að ógleymdum kökum og tertum Bergstaðastræti 13-101 Reykjavík - Sími: 13083 SjáHstætt fólk les Þjódvíljann Enda óþarfi aö aðrir segi þér hvernig við erum. í Þjóðviljanum finnur þú auk frétta, fréttaskýringa og fróðlegra greina, fjölbreytt lesefni til afþreyingar og skemmtunar. Þú kynnist öðrum viðhorfum en þeim sem ráða ferðinni í hinum blöðunum. Þú hefur oft litið í Þjóðviljann - því ekki að kaupa hann? Þjóðfélagið fær óholla slagsíðu án vinstri dagblaðs. BJODDU ÞJÓÐVILJANUM í BÆINN þJÓÐVILIINN ÓMISSANDI í UMRÆÐUNNI C 68 13 33 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.