19. júní


19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 52

19. júní - 19.06.1989, Blaðsíða 52
KONUR í K 0 Þegar maður sest niður og hlustar á rokktónlist vekur hún þá tilfinningu að þar sé heimur án hefða. En þegar betur er að gáð kemur í Ijós að þar, eins og annars staðar, eru það karlarnir sem stjórna ferðinni. - „Karlabransi“ hafa sumir kallað rokkheiminn. Þótti því ekki úr vegi að fá þœr Ragnhildi Gísladóttur, Önnu Vilhjálms og Andreu Jónsdóttur til að setjast á rabbstóla um íslenskar konur og tónlistarheiminn. KONURERU KANNSKI SKYNSMUAI... agnhildur, sem óþarft er aö kynna sérstaklega fyrir lesendum f9. júní, var fyrst spurð hver hún haldi að sé skýringin á því að konur endast miklu verr í músíkbransanum en karlar. - í mínum huga skiptast þeir sem fást við tón- list í tvo hópa. Annars vegar þá sem hafa gaman af henni, flytja hana og dansa við hana. I þessum hópi eru heilmargar konur, og þá ekki síður í klassíkinni. Hins vegar þá sem fást við sköpun í tónlist og í þeim hópi eru mjög fáar konur - þeim fer þó fjölgandi í rokkinu. Fyrir 10 árum voru ekki margar hér að semja. Nú eru hins vegar gerðar meiri kröfur til þeirra sem fara í hljóm- sveitir og þær gera meiri kröfur til sín. Þær konur sem áður fyrr gáfu út sólóplötur sungu lög og texta eftir einhverja aðra, aðallega karlmenn, en nú eru a.m.k. nokkrar farnar að gefa út eigið efni, eins og t.d. Bergþóra Árna, Herdís Hallvarðs og svo auðvitað Björk Guð- munds og nú líka Magga Örnólfs í Sykurmolun- um. Dúkkulísurnar sömdu líka sitt efni að mestu leyti, Andrea Gylfa lagði sitt til í Grafík og í Risaeðlunum eru tvær stelpur aðaluppistaðan. Hér áður fyrr var Ingibjörg Þorbergs sú eina sem bæði samdi sitt efni og söng, þannig að þetta er spor í rétta átt, þótt manni finnist kannski hægt ganga. Annars finnst mér skrýtið að konur sem eru viðloðandi tónlist skuli ekki vera miklu meira í tónlistarsköpun, því að það sem oft er talið til kvenlegra eiginleika er einmitt það sem máli skiptir á því sviði; konur eru rómantískar, næm- ar, duglegar . . . skarpar, en þær hafa kannski ekki haft tíma frá lummubakstrinum hér áður. Nú eru aðeins breyttir tímar — það eru t.d. gerðar kröfur til mín um að semja lög til jafns við 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.