Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 31

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 31
253 Hann ásælist eigur þeirra og hrifsar undir sig alt það, sem hann með nokkru móti getur náö frá þeim. Hann keyrir þá meö svip- um, notar hvern blóödropa, sem i þeim er og hann getur náð, til aö bæta hag sinn. Þegar þeir vinna fyrir hann, er um að gjöra aö ná sem mestri vinnu fyrir sem allra minsta borgun. Hiagur þeirra, fjölskyldur, heilsa eða líf, kemur ekkert til greina, því nógir eru aörir til að1 fylla skörðin, þegar þeir falla í valinn. Alla keppinauta sína mer hann undir sig af fremsta megni. Þegar honum eykst ásmegin, spilar hann spilunum þannig, aö hann ráði heilu landi, heilu keisaradæmi, og ekki er ihann ánægður fyr en allur heimurinn liggur flatur við fætur honum. Eðlilega hefir sami andinn ríkt í afstöðu þjóðanna, hverrar gagnvart annari. Frá byrjun flokka, kynslóða eða þjóða hér á jörðinni, hefir styrjöld vofað yfir á hverju augnabliki, og heim- urinn i heild sinni veriö í stjórnleysingja ástandi, Fram að síð- asta stríðinu var ekkert alþjóða samband til, engin sameiginleg stjórn, fyrir þjóðir heimsins, en hver þjóð mátti leika lausum hala óhindruð, iberja á nágrannaþjóð sinni eftir rnætti, traðka á rétti síns eigin fólks eða annara þjóða, kúga fólk og myrða, alt saman algjörlega óátalið af öllum þjóðum heimsins, nema þeirri, sem hún i það og það skiftið átti í höggi við. Um enga takmörk- un hefir í þessu sambandi verið að ræða, nema að eins máttinn Öld eftir öldl hafa t. d. Tyrkir haft sér það til skemtunar að myrða Armeníumenn, og þeir hafa af öðrum þjóðum fengið að vera algjörlega óáreittir með það gaman. Þjóðirnar hinar gátu ekki verið að skifta sér af þessu, gátu ekki verið að baka sér óþarfa óþægindi, eða þær áttu fult í fangi með sína eigin óvini. Lögmál heimsþjóðanna hefir verið: Veikleikinn er þjóð- anna skömm. Sverðið og auðurinn eru dýrmætustu hnossin, sem þjóðin á. Fyrir þjóðina er það dýrmætara að skara fram úr i verzlun og valdi, heldur en réttlæti og kærleika. Mesti þjóðar- sigurinn er sá, að geta kúgað sem flesta. Er þá jörðin öll í svartnættismyrki djöfulsins? Er ekkert afdrep í náttúrunni eða mannlífinu? Hefir enginn annar boðskapur komið til mannanna en þessi ? At'hugum þá fyrst náttúruna. f slenzkt ljóð bendir á harðneskjuna í náttúrunni á föðurlandi voru, en kemst þó að þeirri niðurstöðu, að til sé annað afl algjör- lega annars eðlis: “Oft finst oss vort land eins og helgrindar hjarn, en hart er það að eins sem móðir við barn. 'Það agar oss strangt rheð sín ísköldu él, en ásamt til blíðu, það meinar alt vel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.