Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 8

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 8
(j 15 ÚFRÆÐIN GURINN sýni iagurt. Að bæjarbaki, í norðvestri, eru ásar, fell og kletta- borgir Hegraness. Þar mun æskunni gott að eiga sér dular- heima og draumahallir. Eylendið liggur í suður og austur af bænum, móti sól og sunnanblæ, þegar veðrin eru fegurst á vorin, Héraðsvötnin liðast um eylendið, lygn á yfirborðinu, en straumþung og vatnsmikil og þrungin orku og ótæmandi frjó- magni. Óvíst er, hverju vötnin orka um þrek og skapgerð ungra atgerfismanna. Þar gefst þeim færi á því, að jrreyta sund á vorin og iðka skautaferðir á vetrum, enda var Ólafur vel að þeim íþróttum búinn. Á sumrin er eylendið sígróin slétta. Þar er moldin irjósöm, ilmur úr jörðu og gnægð gæða. Þar er rúmt um ungviði allt og góður kostur gæðinga, enda var Ólafur ágætur hestamaður, eins og faðir hans og bræður. Tók hann snemma ástfóstri við dýrin, og varð það svo haldgott, að hann ræddi um það við vandafólk sitt, skömmu fyrir dauða sinn, að skepnur hans þyrftu að komast í góðar hendur, ef þær yrðu seldar, og bezt væri að þær yrðu sem flestar hjá einum manni, þá myndi þeim verða minna urn vistaskiptin. Það varð þó hlutskipti Ólafs að vinna meira að jarðyrkju en húsdýrarækt. Kalla má að jarðyrkjunni helgaði hann allt sitt starf. Snemma hefur hann fundið að ræktunin er kjarni þeirr- ar þjóðnrenningar, sem þarf að gróa á okkar landi. Vel mætti trúa því, að þegar á æskudögum hans í Holti hafi hann getað sagt, með ráðnum hug, um jarðyrkjuna: „Þér vinn ég það, sem ég vinn.“ Hann var þá enn á unglingsaldri, er sumir af bræðr- um hans voru fullvaxnir og í fremstu röð ungra manna. Tveir þeirra höfðu þá þegar gengið í bændaskóla. Fór hann að dæmi þeirra. Ólafur var 18 ára, er hann fór í bændaskólann á Hvanneyri. Lauk hann þar prófi með mjög góðum vitnisburði. í skólanum vann hann sér traust og álit allra þeirra, sem kynntust lionum. Einn af kennurum hans, sem vel þekkti störf hans eftir að hann kom frá Hvanneyri, hefur látið svo ummælt, að liann skipi Ól- afi hiklaust í sveit úrvalsmanna. Eftir að Ólafur kom frá Hvanneyri vann hann að ýmsum búnaðarstörfmn um skeið, og þó mest að jarðabótum, bæði með hestum og vélum. Kom það þá þegar fram, að hann var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.