Búfræðingurinn - 01.10.1951, Síða 15

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Síða 15
II Ú F R ÆÐINCURINN 13 okkar, við höfum verið starfandi þjóðfélagsþegnar, meira eða minna nýtir starfsmenn að sjálfsögðu, en allir eru á lífi í dag, þó nokkra vanti hér í hópinn. Að heiman fórum við hingað, vissir um, að hér væri sá sjón- arhóll, sem víðsýnt væri af — hér mundum við virkilega njóta víðsýnis undir handleiðslu aðila okkur langtum fremri. Fögur voru hér kvöld og dýrleg stundum að áliðnum vetri og fjarsýn dásamleg, eins og alla tíð hefur verið, þegar yfir land er litið héðan frá Hólum. Hrikaleg fjöll og tignarleg skýla fyrir norðangjósti, en fagurt til vesturs að líta og langt eins og land framtíðarinnar væri þar í fjarska. Á þessum sjónarhól nutum við aðstoðar og fulltingis þeirra, sem leiðbeina skyldu okkur í fræðum þeim, sem á námsskrá voru. Við minnumst þeirra, sem nú eru horfnir af vettvangi þessa heims yfir á lífsins land. í djúpri þökk og hljóðri minn- ingu tjáum við ástvinum þeirra og öðrum þakklæti fyrir þeirra störf og leiðbeiningar. Blessuð veri minning þeirra Jóseps Björnssonar og Tómasar Jóhannssonar — kennaranna, sem horfnir eru héðan. Ykkur, kennurum okkar, sem hér eruð mættir, vottum við hér með okkar beztu þakkir, en sjálfir skul- uð þið álykta, livort erfiði ykkar er af okkur ávaxtað sem skyldi og ráð var fyrir gert. Tuttugu og fimm ár eru liðin síðan við hurfum liéðan með veganesti það, sem þið bjugguð okkur. Misjafnlega vel og lengi liefur að sjálfsögðu hrokkið það, sem troðið hafði verið í fræðamalinn og að misjöfnu gagni hefur sumt orðið eins og við er að búast, því að á ýmsum þrepum þjóðfélagsstarfa hafa okkur verið búin verksvið. Á sýslumannsskrifstofu er h'klega lítil þörf fyrir þekkingu á aldehyðum og ketonum og sjálfsagt er það ekki hversdagslegt athæfi bænda að prófa hörku steina, eða mundi verkstjóri hugleiða daglega, hvað þeir heita, vöðv- arnir, sem verkamenn hans þurfa að beita við hin ýmsu átök? Vissulega ekki, en eigi að síður eru öll þessi atriði nokkurs virði að vita skil á, þau eru þættir í hinu flókna kerfi, sem til- veran öll byggist á. Og alltaf eru einhverjir, sem hafa þörf fyrir vitneskju um þessa hluti, hún verður þeim að gagni og öðrum til góðs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.