Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 17

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 17
15ÚFRÆÐINGURINN 15 ustu viðfangsefnin voru til meðferðar. Þau túlkaðir þú og end- urtókst, unz allir skildu og vissu, hvað um var að ræða. Það, sem máli skipti, var endurtekið dag eftir dag, svo að sumum þótti nóg um, en þannig starfar hinn góði kennari. Við minnumst þess, að ljúft liðu stundirnar, svo að oft voru þær horfnar áður en varði, og þegar bjallan gall að kennslustund liðinni, fannst okkur stundum, að hún væri aðeins fáar mínútur. Þetta gilti sérstaklega, þegar liin bóklegu fræði voru tengd við dægurmál- in — þegar þurr fræði Voru holdi klædd og gerð að hversdags- legurn atburðum. Skipti það engu, hvort um var að ræða félags- mál, framfaramál, stjórnmál eða svo lítilfjörlegt atriði sem að ,,munstra“ hest. Alls staðar var leið inn á vettvang dagsins — í síðastnefnda atriðinu varð umræðuefnið: hvort hlutaðeigandi hestur mundi hæfastur til reiðar, áburðar eða aksturs, eða þá til alls óhæfur. Frá stjórn og settum reglum mætti margs minnast. Lög voru þá, að á ákveðnum tíma skyldu öll ljós slökkt. Bar það við stöku sinnum, að ljós týrði á Hornströnd, Valhöll eða Sólheim- um ögn lengur en lög mæltu fyrir; þá skeði það jafnan, að úti heyrðist rödd hrópa, að enn brynni ljós og var um leið tilkynnt, hve framorðið væri. Á fátt eitt er fært að minnast hér, en fleira er og verður munað. En ég get ekki látið hjá líða að geta þess, að það mundi rang- hermi frá minni hálfu, ef ég segði, að einhver úr hópi okkar 18 bæri kalt þel til þín, Páll, vegna nokkurs atviks frá samveru okkar hér. Illutur þinn — og þáttur heimilis ykkar hjóna, — var sá, að hann er bjartur og hreinn á landi minninga okkar. Hérvistin þá er sólskinsblettur á landi minninganna, og því erum við nú hingað komnir, eftir 25 ára fjarvistir, að við ósk- uðum að líta í annað sinn, og í sönnu sólskini og virkilegu, jDennan blett og þá auðvitað í návist ykkar. Fyrir sjálfan mig verð ég að segja, að ég hef setið á bekkjum margra skóla og notið leiðsagnar a. m. k. 50—60 kennara, en einskis kennara, sem ég tel þér fremri. Það veganesti, sem við öðluðumst hér undir handleiðslu þinni, hefur verið okkur mikils virði. Hamingjuóskir okkar fylgja þér í starfi þínu og heimili ykkar, með þakklæti fyrir allt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.